Eyjamenn unnu í kvöld sjötta sigur sinn í röð í 1. deild karla þegar þeir lögðu Víking að velli á heimavelli þeirra í Reykjavík. Leikurinn fór reyndar ekkert sérstaklega vel af stað fyrir ÍBV því heimamenn komust yfir strax á 4. mínútu en leikmenn ÍBV svöruðu með fjórum mörkum og lokatölur því 1:4.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst