Stórsigur hjá stelpunum um helgina
7. desember, 2009
Eyjastúlkur unnu stórsigur í 2. deildinni um helgina þegar stelpurnar sóttu HK heim. Lokatölur urðu 25:38 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 10:20. Þetta var jafnframt síðasti leikur ÍBV á þessu ári og ekki hægt að enda á betri nótum en með sannfærandi útisigri. Guðbjörg Guðmannsdóttir var markahæst hjá ÍBV og skoraði átta.
No data was found
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst