Aðdáendur SÖGU ættu ekki að verða fyrir vonbrigðum þar sem sveitin mun heimsækja landann í haust. Þetta eru „best of“ tónleikar hjá þeim og því þeir munu flytja öll sín bestu lög á mögnuðum tónleikum í Vodafonehöllinni föstudagskvöldið 4. nóvember. Miðasala á tónleikana hefst þann 6. júlí, eða á morgun klukkan 10:00 á www.midi.is.