Stórtónleikar með NilFisk
15. febrúar, 2007


Nokkrir Danir sem stunduðu nám með NilFisk í Musik og teater höskolen á Jótlandi í Danmörku á s.l. ári eru í heimsókn á Suðurlandi og munu taka lagið með hljómsveitinni, segir í fréttatilkynningu.

Einnig koma fram; Von Estenbergs and the Heartbeaters, Audio Psycho fonologi, Maja, Niki, Pind, Íslenzka, Rocking children og Beat Master C-Lows and the 7 Dwarfs. Tónleikarnir hefjast kl. 22:00 og aðgangseyrir er aðeins kr. 800.-.

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst