Strákar í miklum meirihluta
12. janúar, 2007

Alls fæddust 162 börn á árinu 2006 eða einu færra en árið 2005. �?ar af voru 95 drengir og 67 stúlkur.

�?�?tli framboð og eftirspurn gildi ekki í þessu eins og svo mörgu,�? segir Bóthildur Steinþórsdóttir, ljósmóðir á Selfossi. �?það hefur greinilega verið skortur á strákum síðastliðin ár og þess vegna hefur fólk ákveðið að framleiða frekar drengi. �?g ætla þó að vona að það stefni ekki í offramboð,�? segir Bóthildur

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst