7. flokkur ÍBV endaði í fjórða sæti Scania Cup mótsins í Svíþjóð en mótið er óopinbert Norðurlandamót félagsliða í körfubolta. Þetta er í fyrsta sinn sem lið frá Vestmannaeyjum tekur þátt í mótinu en í mótslok var Sigurður Grétar Benónýsson valinn í úrvalslið Scania Cup.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst