Karlalið ÍBV mætir KA á heimavelli í dag í frestuðum leiki sem fram átti að fara í gær. ÍBV situr í sjötta sæti deildarinnar með 9 stig en KA í því áttunda með 7 stig en bæði lið hafa leikið 7 leiki. Flautað verður til leiks klukkan 18:00 og er leikurinn í beinni útsendingu á ÍBV-TV.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst