Strákarnir okkar í ÍBV heimsóttu ÍA á Skaganum í dag en báru skarðan hlut frá borði. Niðurstaðan varð 2-1 tap gegn botnliðinu.
Mark ÍBV skoraði Andri Rúnar Bjarnason.
ÍBV er í 9. sæti deildarinnar með 15 stig. Næsti leikur liðsins er sunnudaginn 28. ágúst gegn Stjörnunni á Hásteinsvelli.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst