Straumurinn liggur til Eyja
1. ágúst, 2012
Tæplega tíu þúsund manns hyggj­ast leggja land undir fót og skella sér á þjóðhátíð í ár. Nú þegar hafa 9400 manns keypt sér far til Eyja með Herj­ólfi frá miðvikudegi til sunnu­dags og fimm hundruð eiga bókað far með flugi. Það virðist því stefna í mjög stóra þjóðhátíð, eða næststærstu hátíð frá upphafi að mati mótshaldara.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst