Liðið Heros fékk einnig verðlaun fyrir besta skemmtiatriðið á Flóafárinu.
Sjóræningjarnir í Svörtu perlunni fengu viðurkenningu fyrir flottasta heildarsvipinn.
Og loks fengu skytturnar í Hróa Hetti verðlaun fyrir besta herópið.
Flóafárið er árleg liðakeppni milli nemenda í skólanum þar sem liðsmenn þurfa að þreyta margvíslegar þrautir á sem skemmstum tíma.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst