Um helgina voru staddar í Eyjum um 60 konur frá Akranesi og áttu hér góða helgi. Á laugardagskvöldið snæddu þær kvöldverð á veitingastað Einsa kalda við Vestmannabraut, ásamt fleiri gestum. �?angað mættu líka Einar Hallgrímsson með gítarinn sinn og Arnfinnur Friðriksson með nikkuna og svo var slegið upp dansiballi og söngfjöri.