1.Landssamband eldri borgara eru heildarsamtök allra 53 félaga eldri borgara á Íslandi og einu hagsmunasamtök eldri borgara í landinu sem berjast fyrir bættum kjörum og koma fram fyrir þeirra hönd gagnvart opinberum stjórnvöldum.
2.�?ll félögin eru þverpólitísk og styðja ekki framboð einstakra stjórnmálaflokka.
3.Sú afstaða gildir jafnt um framboð núverandi stjórnmálaflokka og væntanleg sérframboð eins og boðað �?framboð aldraðra�?.
Framkvæmdastjórn Landssamband eldri borgara
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst