Styrktarkvöld ÍBV á Spot
24. mars, 2010

Knattspyrnudeild ÍBV blæs til stórveislu miðvikudaginn 31. mars næstkomandi á skemmtistaðnum Spot. Um er að ræða styrktarkvöld fyrir ÍBV en boðið verður upp á fimm rétta kvöldverð og stórgóða skemmtun þar sem Eyjastemmningin mun svífa yfir vötnum. Meðal þeirra sem koma fram eru Edda Andrésdóttir, Freyr Eyjólfsson, Ingó Idol, Buff, Hoffman, Gylfi Ægis, Bjartmar Guðlaugs og svo mun Tríkot halda uppi stuðinu fram eftir morgni. Fréttatilkynningu vegna kvöldsins glæsilega má lesa hér að neðan.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst