Birtar hafa verið niðurstöður úr PISA-könnun fyrir árið 2009, en þar koma fram niðurstöður um útkomu 15 ára nemenda í 68 löndum, þar af 38 OECD löndum, í þremur námsgreinum. Íslendingar hafa tekið þátt í þessari könnun frá árinu 2000 en hún er gerð á þriggja ára fresti og er því hægt að sjá hver þróunin er í hverju landi.