ÍBV fær Selfoss í heimsókn í dag þegar fram fer síðasti leikur níundu umferðar Olísdeildar karla. Selfoss liðið hefur farið illa af stað í vetur og situr að botni deildarinnar með tvö stig. ÍBV er í fimmta sæti með níu stig.
Leikir þessara liða hafa í gegnum tíðina verið hin ágætasta skemmtun og engin ástæðia til að búast við öðru í dag. Flautað verður til leiks í íþróttamiðstöðinni klukkan 16:00.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst