Sumardagurinn fyrsti í �?orlákshöfn
19. apríl, 2007

Meðal þess sem í boði verður er dansatriði, atriði úr söngleik sem nemendur 10. bekkjar grunnskólans hafa verið að æfa, þjóðbúningasýning og tískusýning. Einnig mun menningarfulltrúi �?lfuss greina frá nýrri ljósmyndasýningu í skrúðgarði �?orlákshafnar, en hún ber yfirskriftina �?�?skan í �?orlákshöfn við upphaf byggðar�?. Eins og nafnið gefur til kynna verða þarna myndir af börnum og ungmennum í �?orlákshöfn á árunum 1959-78, sem gefnar hafa verið og lánaðar til Byggðasafns �?lfuss. Ljósmyndasýningin mun standa yfir í allt sumar.
Um kvöldið sama dag heldur svo Söngfélag �?lfuss tónleika í Versölum.

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst