Vegna stöðu efnahagsmála bjóða stofnanir sem vinna að velferðarþjónustu, undir forystu Fjölskyldumiðstöðvar Árborgar, þeim stuðningsviðtöl sem á því þurfa að halda.
Um er að ræða samvinnuverkefni Fjölskyldumiðstöðvar Árborgar, Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, Skólaskrifstofu Suðurlands, Vinnumálastofnunar Suðurlandi, presta í Árnesprófastdæmi og Árnesingadeild Rauða krossins.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst