Kæru Eyjamenn – við bjóðum í súpuhádegi á morgun í Ásgarði. Gestgjafar eru Gísli Stefánsson og Rut Haraldsdóttir.
Sérstakur gestakokkur er Ríkharður 16. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.
Einnig minnum við á kosningakaffið í Akóges á laugardag frá klukkan 14 til 17.
Að lokum er rétt að minna á kosningavökuna í Ásgarði sem hefst kl. 20.00 á laugardagskvöldið.
Allir hjartanlega velkomnir.
Stjórnin.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst