Að sögn Sigmundar Sigurgeirssonar, fréttamanns R�?V, er takmarkið að halda áfram öflugum fréttaflutningi af Suðurlandi. Hann segir jafnframt að starfstöð R�?V á Selfossi verði flutt í minna húsnæði einhvers staðar í bænum.
Svæðisútvarp Suðurlands hefur verið starfrækt í Miðgarði síðastliðin fjögur ár en var þar áður í umsjá �?tvarps Suðurlands. Hálftíma langir fréttaþættir hafa verið sendir út fjórum sinnum í viku á tíðni Rásar 2.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst