Fjórtán nemendur hafa nú hafið háskólanám á Sólheimum í Grímsnesi undir yfirskriftinni „Sjálfbær þróun í sjálfbæru samfélagi”. Námsbrautin er unnin í samstarfi Sesseljuhúss, umhverfisseturs á Sólheimum og bandarísku menntasamtakanna CELL. Fyrsta skólasetningin fór fram sl. föstudag og ávarpaði Þórunn Sveinbjarnardóttir, umhverfisráðherra, samkomuna.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst