Svona gera menn ekki
30. júní, 2013
Það er gaman að fara út í náttúruna, grilla og njóta veðurblíðu. En svona gera menn ekki. Aðkoman að nýja grillinu við skógræktina fyrir ofan Skansinn var heldur döpur í morgun. Dósir, sígarettustubbar og búið spreyja á bekkinn og skemma grillið.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst