�?að hefur verið til siðs síðustu ár að nemendur í fjórða bekk Barnaskólans fari um bæinn og syngi jólalög og var engin undantekning á því í ár þó svo að búið sé að sameina skólana tvo í Grunnskóla Vestmannaeyja. Krakkarnir sungu hástöfum við undirleik tónlistakennara síns Eggerts Björgvinssonar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst