Sýningar úr Ljósmynda- og Kvikmyndasafni Vestmannaeyja í verslunargluggum um helgina

Fimmtudaginn 12. nóvember kl. 18:00 hefjast sýningar á ljósmyndum og lifandi myndum frá 1930 til dagsins í dag í sjónvörpum í gluggum verslana í miðbænum. Munu rúlla áfram alla helgina fram á sunnudag. Um er að ræða kjörið tækifæri fyrir fólk að mæta á sýningar án þess að brjóta samskiptareglur. Ath. Kvöldopnun hjá nokkrum verslunum á fimmtudagskvöldinu.

Verslanir sem taka þátt í samstarfinu eru Litla Skvísubúðin, Geisli, Smart, Baldurshagi við Bárustíg, Flamingó, Póley, Brothers Brewery, Penninn, Miðstöðin, Leturstofan og Tölvun.

Nýjustu fréttir

Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.