Tæpar ellefu milljónir í styrk frá Menningarráði

Menningarráð Suðurlands úthlutaði í gær styrkjum í annað sinn á þessu áru en athöfnin fór fram á Veiðisafninu á Stokkseyri. Alls bárust 59 umsóknir og var sótt um 63 milljónir. 36 fengu styrk að þessu sinni að upphæð samtals um ellefu milljónir. Fyrr á þessu ári hafði Menningarráð veitt 67 aðilum styrki að upphæð 20,6 milljónir króna. Hæstu styrkina að þessu sinni fengu Anna S. Árnadóttir með verkefnið HUX, lista og tungumálamiðstöð, og Alvarlega félagið ehf. með verkefnið Ferjustaður en hvor um sig fékk 700 þúsund krónur. Heildarlista styrkþega má sjá hér að neðan.

Nýjustu fréttir

Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Nám sem tengir saman skóla, atvinnulíf og samfélag
Draumar æskuáranna rættust
ÍBV tapaði toppslagnum gegn Val
Handverksmenn sýna í Einarsstofu
Samninganefnd skipuð vegna endurskoðunar á Herjólfssamningi
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.