Peyjarnir koma frá 20 félögum víðs vegar af landinu en gert er ráð fyrir að milli 1500 og 2000 manns komi tl Eyja í tengslum við mótið. Formlega verður mótið sett á setningarhátíð á Týsvellinum í kvöld klukkan 20.00 enSkrúðganga leggur af stað frá Barnaskóla klukkan 19.15. Auk þess verður boðið upp á rútuferðir, bátsferðir, kvöldvöku, landsleik, grillveislu og að sjálfsögðu fótbolta frá morgni fram á kvöld.Mótinu lýkur svo á sunnudagskvöldið með mikilli hátíð þar sem verðlaun verða afhent.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst