Bestu deildir karla og kvenna hefjast í apríl

KSÍ hefur birt drög að niðurröðun leikja fyrir Bestu deild karla og kvenna í fótbolta. Besta deild karla hefst föstudaginn 10. apríl. Þá mætast ríkjandi Íslandsmeistarar í Víking R. og Breiðablik í opnunarleik deildarinnar. Deildinni lýkur laugardaginn 24. október. Besta deild kvenna hefst föstudaginn 24. apríl þar sem núverandi Íslandsmeistarar Breiðabliks taka á móti Þŕótti […]
Herjólfur kominn aftur á rafmagn

Í framhaldi af viðtali við Eyjafréttir þar sem bæjarstjóri Vestmannaeyja lýsti áhyggjum af áhrifum nýrrar gjaldskrár raforkuflutninga á orkuskipti og atvinnulíf í Eyjum, hefur nú orðið breyting á stöðu rafmagnsferjunnar Herjólfs. Í færslu á samfélagsmiðlum greinir Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyja frá því að Herjólfur sé nú kominn aftur á rafmagn báðar leiðir, í kjölfar samtals […]
Aðalskipulagsbreyting á Skanshöfða staðfest

Skipulagsstofnun hefur staðfest breytingu á aðalskipulagi Vestmannaeyjar fyrir Skanshöfða. Með staðfestingunni er mikilvægt skref stigið í átt að fyrirhugaðri uppbyggingu hótels, baðlóns og veitingastaðar á höfðanum. Hótel, baðlón og veitingastaður Skanshöfði er staðsettur í hraunjaðri sem myndaðist í Heimaeyjargosinu árið 1973 og liggur við Skansinn. Svæðið er vinsæll áningarstaður, enda er þaðan víðáttumikið útsýni yfir […]
FRÉTTA-pýramídarnir verða til

Á föstudaginn kemur verða Fréttapýramídarnir afhentir í Eldheimum og er það í 35. skiptið sem sú viðurkenning er veitt. Hugmyndin hafði oft verið rædd hvort blaðið Fréttir, sem síðar varð Eyjafréttir, gæti staðið fyrir árlegum viðurkenningum um hver áramót. Hugmyndin snerist um að veita einstaklingum eða félögum í Vestmannaeyjum viðurkenningar fyrir vel unnin störf að […]
Youyou snýr aftur með nýtt lag – Towns

Eftir sex ára hlé snýr íslenska indí hljómsveitin Youyou aftur með nýtt lag, Towns. Með þeim í þetta sinn er Biggi Nielsen, einn reyndasti trommari landsins og vel þekkt nafn í íslenskri tónlistarsenu. Lagið á sér langa sögu og var bjargað úr lagasafni Youyou af Bigga Nielsen, sem lengi hefur starfað eftir mottóinu að klára […]
Opið fyrir tilnefningar til Menntaverðlauna Suðurlands

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) óska eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2025. Í tilkynningu á vef samtakanna segir að allir þeir sem tengjast skóla- og/eða menntunarstarfi með einhverjum hætti, svo sem sveitarfélög, skólanefndir, kennarar, starfsfólk skóla og annað áhugafólk um menntun og skólastarf, hafi rétt til að tilnefna til verðlaunanna. Tilnefningu þarf að fylgja ítarlegur rökstuðningur. […]
Þórður og Einar láta af störfum hjá VSV

Í lok síðasta árs kvöddu forsvarsmenn Vinnslustöðvarinnar tvo öfluga og trausta starfsmenn, Þórð Hallgrímsson, yfirmann á netaverkstæði VSV, og Einar Bjarna hjá Leo Seafood. Einar lét af störfum fyrir jól, samhliða því að Leo Seafood lokaði endanlega, en Þórður hætti störfum um síðustu áramót. Af því tilefni hittu forsvarsmenn Vinnslustöðvarinnar Einar og Bjarna Rúnar, son […]
Núverandi fiskveiðisamkomulag Íslands og Færeyja framlengt

Viðræður Íslands og Færeyja um endurskoðun á skiptum á aflaheimildum og aðgangi fyrir fiskveiðiárið 2027 hefjast síðar í janúar, samkvæmt nýgerðu samkomulagi. Núverandi fyrirkomulag verður í gildi til 1. ágúst nk. efnislega óbreytt á meðan viðræður ríkjanna fara fram. Þetta segir í tilkynningu utanríkisráðuneytisins. Þetta er niðurstaða árlegra viðræðna Íslands og Færeyja um samstarf á […]
Páll Óskar kemur fram á Hljómey 2026

Skipuleggjendur Hljómeyjar tilkynntu í gær fyrsta listamann hátíðarinnar 2026 og er það enginn annar en poppstjarna Íslands, Páll Óskar Hjálmtýsson. Páll Óskar mun stíga á svið á Hljómey þann 24. apríl næstkomandi og lofar góðu stuði. Í tilkynningu frá Hljómey kemur fram að mikil tilhlökkun sé fyrir hátíðinni og að Páll Óskar sé sannkölluð hittaramaskína […]
Árleg dósasöfnun ÍBV

Þriðjudaginn 13. janúar 2026 fer hin árlega dósasöfnun handknattleiksdeildar ÍBV fram. Fólk á vegum deildarinnar leggur af stað um kl. 18:00 og fer hús úr húsi til að safna dósum og flöskum. Verður þú ekki heima á þessum tíma? Ekkert mál – þá er einfaldlega hægt að skilja poka eftir fyrir utan hurðina og við […]