Gular viðvaranir gefnar út

Gul Vidv 101225

Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir vegna veðurs á eftirtöldum svæðum: Suðurland, Faxaflói, Breiðafjörður, Vestfirðir, Suðausturland, Miðhálendi og Strandir og norðurland vestra. Á Suðurlandi tekur viðv-runin gildi í fyrramálið kl. 06:00 og gildir til kl. 12:00. Í viðvörunarorðum segir: Austan 15-25 m/s og vindhviður staðbundið yfir 35 m/s, hvassast syðst á svæðinu. Varasamt ferðaveður. Suðurland […]

Ein ferð til Landeyjahafnar fyrir hádegi

Herjólfur mun sigla eina ferð til Landeyjahafnar fyrir hádegi í dag. Brottför frá Vestmannaeyjum verður kl. 07:00 og brottför frá Landeyjahöfn kl. 10:45. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Þar segir jafnframt að ferðir dagsins kl. 08:15, 09:30, 12:00, 13:15, 14:30 og 15:45 falli niður. Á þessum árstíma er ávallt hætta á færslu […]

ÍBV tekur á móti FH 

ÍBV fær FH í heimsókn í kvöld þegar liðin mætast í 14. umferð Olísdeildar karla í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja. Leikurinn hefst klukkan 18:00 og má búast við góðri stemningu í húsinu þar sem bæði lið eru í hörkubaráttu um mikilvæg stig fyrir jólafrí deildarinnar. Um er að ræða fyrsta leik kvöldsins í umferðinni, en þétt dagskrá […]

Full Landakirkja á tónleikum Ásgeirs Trausta í kvöld

Landakirkja var þéttsetin í kvöld þegar Ásgeir Trausti hélt aðventutónleika í kirkjunni. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaferð hans um landið nú í desember. Ásgeir flutti perlur úr sínum vinsælu lagasafni á nærgöngulan og hlýjan hátt, og skapaði einkar notalega stemningu í helgidóminum. Gestir nutu tónlistarinnar af innlifun og var stemningin í kirkjunni að sögn viðstaddra […]

Nýr yfirlæknir sjúkradeildar í Vestmannaeyjum

Magnus Bodvars Samsett

Magnús Böðvarsson tekur við stöðu yfirlæknis sjúkradeildar Sjúkrahússins í Vestmannaeyjum frá og með 1. janúar 2026. Magnús er sérfræðilæknir með sérhæfingu í lyflækningum og nýrnasjúkdómum. Hann útskrifaðist úr Læknadeild Háskóla Íslands árið 1976 og hélt þaðan til Bandaríkjanna í sérfræðingsnám í almennum lyflækningum og nýrnasjúkdómum. Hann hefur starfað sem nýrnalæknir frá árinu 1986, meðal annars […]

Hver er staða hitaveitusjóðsins?

Í framhaldi af greinaskrifum hér á Eyjafréttum sem m.a. vörðuðu stöðu fjármála Vestmannaeyjabæjar höfum við hjá Eyjafréttum ákveðið að taka saman peningalegar eignir bæjarins og rifja upp söluna á um 7% hlut bæjarins í Hitaveitu Suðurnesja árið 2006.  Bærinn var mjög skuldsettur 2006  Samkvæmt ársreikningi árið 2006 átti bærinn einungis 120 milljónir kr í handbært fé og skuldaði 1.500 milljónir ásamt því að leigja töluvert af […]

Heilsuræktarútboð í vinnslu

Unnið er að gerð nýrra útboðsgagna vegna uppbyggingar og reksturs heilsuræktar við Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja. Jón Pétursson, framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs Vestmannaeyjabæjar, segir í svari við fyrirspurn Eyjafrétta að búist sé við því að útboðið verði auglýst „öðru hvoru megin við áramótin“. Samkvæmt Jóni er ráðgjafi bæjarins nú að vinna að útboðsgögnum sem þurfa að uppfylla […]

Göfug orkuskipti í orði – öfug orkuskipti í verki

Síðastliðin þrjú ár hefur náttúran leikið aðalhlutverk í raforkumálum á Íslandi. Kaldir og úrkomulitlir vetur ollu skerðingum á raforku frá Landsvirkjun árin 2023 og 2024 og fram í febrúar 2025 en þá skipti náttúran um ham. Vorið og hlýindi komu snemma og innrennsli var með allra mesta móti í miðlunarlón. Þrátt fyrir afar lélegt upphaf […]

Jólatónleikar Gleðisprengjanna

Jólatónleikar hljómsveitarinnar Gleðisprengjanna fara fram á fimmtudaginn næstkomandi á Brothers Brewery, en hljómsveitin varð til fyrir nokkru síðan eftir afrakstur skapandi verkefnis sem unnið var af þeim Jarli Sigurgeirssyni og Birgi Nilsen fyrir Visku í samvinnu við starfsfólk Heimaeyjar vinnu- og hæfingarstöðvar. Hópurinn hefur í framhaldinu þróast áfram og verður nú með jólatónleika líkt og […]

Töluvert ráðrúm til bætingar og vaxtar í Vestmannaeyjum

Gisli Stef Is

Það er stutt í kosningar og sést það vel á því að menn eru farnir að geysast út á ritvöllinn. Það er ánægjulegt, sér í lagi þegar að kröftugur tónn kemur úr óvæntri átt eins og í tilfelli Jóhanns Inga Óskarssonar. Það er einnig ánægjulegt vegna þess að upplifun mín af samtölum við bæjarbúa um […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.