Merki: Bæjarráð

ÍBV fær 20 milljónir og Golfklúbburinn fimm

Bæjarráð tók á fundi sínum í morgunn fyrir erindi formanns og framkvæmdastjóra ÍBV-íþróttafélags um viðbótarfjárveitingu frá Vestmannaeyjabæ vegna tekjufalls félagsins af völdum Covid-19 sem...

Fimm milljónir í viðspyrnusjóð

Framkvæmdastjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs kynnti drög að fyrirkomulagi og reglum um sérstakan viðspyrnusjóð fyrir fyrirtæki vegna Covid-19 á fundi bæjarráðs í morgun. Samkvæmt drögunum...

Starfsmenn fá 4.500 króna árshátíðarglaðning

Bæjarstjóri greindi frá því á fundi bæjarráðs í síðustu viku að hætt hefði verið við að halda árshátíð starfsfólks Vestmannaeyjabæjar á þessu ári. Þess...

Upplýst verður um styrkveitingar í “Viltu hafa áhrif” 3. desember

Fyrr á þessu ári auglýsti Vestmannaeyjabær eftir ábendingum, tillögum og styrkumsóknum undir heitinu Viltu hafa áhrif 2021? Markmiðið með þessu er að stuðla að...

Samið um rekstur Hraunbúða til 1. apríl

Á fundi bæjarráðs á þriðjudag greindi bæjarstjóri frá fundum með Maríu Heimisdóttur, forstjóra Sjúkratrygginga Íslands um framhald reksturs Hraunbúða. Lagt er til við bæjarstjórn...

Áfram fundað um Hraunbúðir

Bæjarstjóri greindi á fundi bæjarráðs í vikunni frá fundum milli Vestmannaeyjabæjar og Sjúkratrygginga Íslands um uppsögn á samningi aðila um rekstur dvalar- og hjúkrunarheimilisins...

KPMG sér um endurskoðun og uppgjör Vestmannaeyjabæjar

Vestmannaeyjabær auglýsti á dögunum eftir verðtilboði í endurskoðun og uppgjör bæjarins til þriggja ára, 2020 til og með 2022. Samkvæmt innkaupareglum Vestmannaeyjabæjar ber að...

Sækja um fresti við framlagningu og afgreiðslu fjárhagsáætlunar

Samkvæmt sveitarstjórnarlögum ber bæjarráði eða bæjarstjóra að leggja fram tillögu um fjárhagsáætlun næsta árs eigi síðar en 1. nóvember. Bæjarráð fjallaði um málið á...

Mikilvægt að niðurstaða verði ljós á næstu dögum

Samningaviðræður milli Vestmannaeyjabæjar og Vegagerðarinnar um rekstur Herjólfs standa enn yfir en málið var til umræðu á fundi Bæjarráðs í gær. Mikilvægt er að...

Lykilatriði að tryggja ferðatíðni og opnunartíma þjóðvegarins

Bæjarráð hélt í gær aukafund til þess að ræða stöðu samningaviðræðna við Vegagerðina um rekstur Herjólfs ohf. Á fundinn mættu fulltrúar samningnefndar Herjólfs, þeir...

Lista- og menningarfélag Vestmannaeyja verður áfram í Hvíta húsinu

Á fundi bæjarráðs í síðustu viku voru lögð voru fram drög að leigusamningi húsfélagsins SHIVE, sem starfrækt er um fasteignina að Strandvegi 50, og...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X