Merki: Bæjarráð

Hátt í 87.000 farþegar í ágúst

Umræða um samgöngumál fór fram á fundi bæjarráðs í vikunni og þar á meðal samgöngur á sjó. Hörður Orri Grettisson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf., kom...

Álagningarprósenta fasteignaskatts á íbúðarhúsnæði lækkar

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2024 var til umræðu á fundi bæjarráðs í gær. Í fundargerð um málið segir eftirfarandi. "Undanfarnar vikur hefur vinna staðið yfir...

Bæjarráð telur brýnt að hafrannsóknir verði efldar

Bæjarráð ræddi á fundi sínum í vikunni nýútgefnar niðurstöður (skýrslu) starfshópa, sem skipaðir voru af Svandísi Svavarsdóttur, matvælaráðherra í maí 2022. Fjöldi sérfræðinga tóku...

Skipað í Gosloknefnd fyrir árið 2024

Tekin var fyrir á fundi bæjarráðs í vikunni skipan Goslokanefndar fyrir árið 2024. Bæjarráð vill koma á framfæri þakklæti til fráfarandi goslokanefndar fyrir skipulagningu...

Þakklæti til borgarráðs og borgarstjóra

Vestmannaeyjabær var valinn af borgarráði Reykjavíkur sem heiðursgestur á Menningarnótt Reykjavíkur sem fram fór þann 19. ágúst sl. Bæjarráð ræddi þetta tilefni á fundi...

Funda með rekstraraðila tjaldsvæðisins

Rekstur tjaldsvæða var til umræðu á fundi bæjarráðs í gær en mikil óánægja ríkiti um umgengni, þrif og aðstöðu á tjaldsvæðinu við Þórsheimilið meðan...

Stærsti mánuður í farþegafjölda frá upphafi

Umræða um samgöngumál var meðal efnis á fundi bæjarráðs í gær. Hörður Orri Grettisson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf., kom á fund ráðsins og gerði grein...

Rekstur Herjólfs er á áætlun

Umræða um samgöngumál var meðal efnis á fundi bæjarráðs í vikunni sem leið. Hörður Orri Grettisson kom á fundinn og fór yfir rekstur Herjólfs...

Þörf á fjölgun leikskólarýma

Á fundi bæjarráðs Vestmannaeyja sl. miðvikudag tók ráðið fyrir erindi frá fræðsluráði Vestmannaeyja um eftirspurn eftir leikskólarými. Fræðsluráð telur þörf á fjölgun leikskólarýma til að...

Fasteignamat hækkar um 17,6%

Nýtt fasteignamat fyrir árið 2024 liggur nú fyrir hjá Þjóðskrá. Fasteignamatið í Vestmannaeyjum hækkar um 17,6% milli áranna 2023 og 2024. Íbúðarhúsnæði hækkar um 22,2%....

Farþegar Herjólfs 108 þúsund fyrstu fimm mánuði ársins

Hörður Orri Grettisson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf., kom á fund bæjarráðs í vikunni og gerði grein fyrir rekstri félagsins fyrstu fimm mánuði ársins, m.a. farþegaflutningum...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X