Merki: Bæjarráð

Rekstur sveitarfélagsins er að þyngjast

Lögð voru fyrir bæjarráð í vikunni sem leið drög að fjögurra mánaða rekstraryfirliti fyrir bæjarsjóð. Samkvæmt rekstraryfirlitinu eru heildartekjur samstæðunnar fyrstu fjóra mánuði ársins...

Bæjarráð lýsir áhyggjum af stöðu viðræðnanna

Bæjarráð ræddi í vikunni stöðu verkfalla félagsmanna Starfsmannafélags Vestmannaeyja (Stavey), sem er eitt aðildarfélaga Bandalags starfsmanna ríkis og bæja (BSRB). Upphaflega voru verkföllin boðuð...

Fella niður leikskólagjöld vegna verkfalls

Bæjarráð tók fyrir á fundi sínum í vikunni minnisblað framkvæmdastjóra fjölskyldu- og fræðslusviðs um ósk nokkurra foreldra barna á leikskólanum Kirkjugerði um að fella...

Hafa vaxandi áhyggjur af umgjörð og þjónustustigi

Umræða um heilbrigðismál fór fram á fundi bæjarráðs í gær en ráðið ræddi stöðuna á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum. Bæjaryfirvöld hafa vaxandi áhyggjur af...

Ljúka viðgerðunum um mitt sumar

Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, greindi á fundi bæjarráðs í gær frá fundi fulltrúa Vestmannaeyjabæjar með fulltrúum Landsnets þann 28. apríl sl., um stöðu undirbúnings að...

Þrýsta á nýja vatnslögn

Vatnsleiðsla til Vestmannaeyja var til umræðu á fundi bæjarráðs sem fram fór í gær. Þar kom fram að starfshópur, sem skipaður er fulltrúum Vestmannaeyjabæjar...

Samþykkja hækkun og gera kröfu að rekstur félagsins sé sjálfbær

Umræða um samgöngumál fór fram á fundi bæjarráðs í gær, en á síðasta fundi ráðsins, sem haldinn var þann 4. maí sl., var ákveðið...

Bæjarráð frestar afgreiðslu á hækkun gjaldskrár

Bréf stjórnar Herjólfs til bæjarráðs um hækkun gjaldskrár var tekið fyrir á fundi bæjarráðs í gær. Þar kemur fram stjórnasamþykkt um hækkun gjaldskrár og...

Skoða aðkomu og göngustíga að helstu ferðamannastöðum

Staða ferðaþjónustunnar í Vestmannaeyjum var til umræðu á fundi bæjarráðs en ráðið ræddi skipan sérstaks starfshóps sem hefur það hlutverk að skoða innviði með...

Ákveðið að taka upp tvískipt sorpílát fyrir óflokkanlegan og lífrænan úrgang

Bæjarráð tók á fundi sínum í liðinni viku fyrir erindi framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs um heimild til að leita tilboða hjá söluaðilum og fjármagn...

Endurskoða jafnréttisáætlun Vestmannaeyjabæjar

Jafnréttisáætlun Vestmannaeyjabæjar var til umræðu á fundi bæjarráðs í vikunni sem leið. Til stendur að endurskoða jafnréttisáætlun Vestmannaeyjabæjar á næstunni. Þann 14. mars sl.,...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X