Bæjarstjórn Vestmannaeyja lýsir yfir áhyggjum vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar í Skerjafirði

Umræða um samgöngumál var meðal þess sem var til umræðu á fundi bæjarstjórnar í gær en þar bar á góma áform ríkisins og Reykjavíkurborgar um að hefjast handa við undirbúning íbúðaruppbyggingar í Skerjafirði. Bæjarstórn sendi frá sér sameiginlega ályktun vegna málsins sem má lesa hér að neðan. Bæjarstjórn Vestmannaeyja lýsir yfir áhyggjum vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar […]

Betur má ef duga skal – Versnandi afkoma í rekstri Vestmannaeyjabæjar 

Á fundi bæjarstjórnar í dag fer fram síðari umræða um ársreikning Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2022. Stund milli stríða frá fyrri umræðu sem fór fram þann 23. mars s.l. Að taka áskorun alvarlega Það að umgangast fé og eigur bæjarbúa af varfærni er ekki bara verkefni heldur mikilvæg áskorun. Áskorun sem kjörnir fulltrúar, með umboði kjósenda, […]

Fagna góðum árangri

Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins sendu frá sér bókun á síðasta fundi bæjarstjórnar varðandi upplýsingar um stöðu fjárhagsaðstoðar Vestmannaeyjabæjar. En málið var tekið fyrir á fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs. Bókunina má lesa hér að neðan. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins fagnar þeim góða árangri sem teymið á fjölskyldu- og fræðslusviði Vestmannaeyjabæjar náði á síðasta ári við uppstokkun á kerfinu er snýr […]

Sitt sýnist hverjum um ársreikninga

Fyrri umræða fór fram um ársreikning Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2022 á fundi bæjarstjórnar í liðinni viku. Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri gerði grein fyrir ársreikningi Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2022 í framsögu. Jafnframt gerði hún grein fyrir helstu niðurstöðum reikningsins. Fjárhagsstaða veikst mikið síðustu ár Umræðan hófst á bókun frá bæjarfulltrúum D lista. Þar sem fram kemur að […]

Rekstarafkoma Vestmannaeyjabæjar jákvæð árið 2022

Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2022 var tekinn til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í dag. Ársreikningurinn sýnir glögglega sterka stöðu bæjarsjóðs, jákvæða rekstrarafkomu, góða eignastöðu og litlar skuldir. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Vestmannaeyjabæjar. Heildarrekstrartekjur samstæðu Vestmannaeyjabæjar voru 8.013 m.kr. og rekstrargjöld 7.453 m.kr. Rekstrarafkoma samstæðunnar (A og B hluta) var jákvæð […]

Bæjarstjórn Vestmannaeyja – Bein útsending

1593. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í fundarsal Ráðhúss, 23. mars 2023 og hefst hann kl. 17:00. Hægt verður að nálgast útsendinguna í spilaranum hér fyrir neðan: Dagskrá: Almenn erindi 1. 202303102 – Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2022 – fyrir umræða 2. 201212068 – Umræða um samgöngumál 3. 201006074 – Kosning í ráð, nefndir og stjórnir […]

Endurnýjun og endurskoðun á samningi um rekstur Herjólfs

Endurnýjun og endurskoðun á samningi um rekstur Herjólfs var til umræðu á fundi bæjarstjórnar í vikunni sem leið. Forseti bæjarstjórnar vísaði í tölvupóst sem hann sendi bæjarfulltrúum í byrjun febrúar með uppkasti að bréfi til innviðaráðherra þar sem farið var fram á endurnýjun og endurskoðun á samningi um rekstur Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs. Að fengnu samþykki allra […]

Nýting flugsæta um 70%

Umræða um samgöngumál fór fram á fundi bæjarstjórnar í vikunni en Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, gerði grein fyrir flugsamgöngum til og frá Eyjum. Flugið hefur verið ágætlega nýtt eftir að Flugfélagið Ernir hóf reglulegar flugsamgöngu til og frá Vestmannaeyjum þrisvar sinnum í viku. Flognar eru tvær ferðir á þriðjudögum, sú fyrri um morguninn og sú seinni […]

Vilja leggja tvo nýja sæstrengi

Rafmagn til Vestmannaeyja, forgangsorka, varaafl og rafmagnsþörf var venju samkvæmt til umræðu á fundi bæjarstjórnar í gær. Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, gerði grein fyrir stöðu raforkuafhendingar til Vestmannaeyja, eftir að sæstengur 3 (VM3) bilaði í lok janúarmánaðar. Stofna starfshóp Guðlaugur Þór Þórðarson, orku- og umhverfisráðherra, kom til Vestmannaeyja þann 21. febrúar sl., og átti m.a. fundi […]

Segja rangfærslur í svörum um ráðningu hafnarstjóra

Verkferlar við ráðningu hafnarstjóra voru til umræðu á fundi bæjarstjórnar í vikunni að ósk bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins sem hófu umræðuna á eftirfarandi bókun. Ábyrgðafirring virðist algjör “Undirrituð hafa farið yfir þau svör sem bárust vegna fyrirspurna bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Þar má finna ýmsar rangfærslur. Ábyrgðarfirring meirihlutans virðist algjör. Í dómnum kemur skýrt fram lögbrot við ráðningu hafnarstjóra, […]