Merki: Bergey

Það er bullandi vertíð

Heimasíða Síldavinnslunnar sló í morgun á þráðinn til Birgis Þórs Sverrissonar, skipstjóra á Vestmannaey VE, og Jóns Valgeirssonar, skipstjóra á Bergey VE, og spurði...

Fengu 50 kílóa þorsk í Háfadýpinu

Systurskipin Vestmannaey VE og Bergey VE hafa fiskað afar vel að undanförnu. Vestmannaey fór á sjó klukkan tíu á laugardagsmorgun og var komin til...

Leiðinlegt veður en fín veiði það sem af er ári

Ísfisktogarinn Bergey VE landaði fullfermi í Vestmannaeyjum sl. þriðjudag. Síðan var tekið tveggja daga stopp og mun skipið halda á ný til veiða síðdegis...

Gengur vel á Bergey

Ísfisktogararnir Gullver NS og Bergey VE lönduðu í byrjun vikunnar og Bergey mun landa á ný í dag. Heimasíða Síldarvinnslunnar ræddi við Steinþór Hálfdanarson,...

Fullfermi tvisvar í viku

Ísfisktogarinn Bergey VE landaði fullfermi í Vestmannaeyjum í fyrradag. Í kjölfar þess verður tveggja daga stopp á meðan skipt verður um togvíra. Heimasíða Síldarvinnslunnar...

Fylltu á einum og hálfum sólarhring

Bergey VE kom til hafnar í Vestmannaeyjum á mánudags morgunn með fullfermi eftir stutta veiðiferð. Heimasíða Síldarvinnslunnar ræddi við Jón Valgeirsson skipstjóra og spurði...

Grunur um smit í Bergey VE

Grun­ur er um að smit sé komið upp enn eina ferðina um borð í tog­ar­an­um Ber­gey VE. Skipið er komið til hafn­ar í Vest­manna­eyj­um...

Bergey aftur til veiða

Bergey VE hélt til veiða að loknu kórónuveirustoppi um miðnætti á sunnudag en þá hafði skipið verið frá veiðum í vikutíma. Á heimasíðu Síldarvinnslunnar segir frá því...

Óvíst með framhaldið hjá Bergey

Fimm úr áhöfn Bergeyjar VE hafa reynst smitaðir af Covid-19. Heimasíða Síldarvinnslunnar ræddi við Arnar Richardsson, rekstrarstjóra Bergs-Hugins, og spurði hvenær þetta hefði gerst....

Bergey með fullfermi í Neskaupstað

Ísfisktogarinn Gullver NS kom til löndunar á Seyðisfirði í morgun. Aflinn var 120 tonn, mest þorskur og ýsa. Gullver hefur aflað vel að undanförnu...

Bergey á landleið eftir þrjá daga á veiðum

Bergey VE er á leiðinni til Vestmannaeyja með fullfermi. Heimasíða Síldarvinnslunnar sló á þráðinn til Jóns Valgeirssonar skipstjóra og spurði fyrst hvar veitt hefði...

Nýjasta blaðið

21.09.2022

17. tbl. | 49. árg
Eldri blöð

Framundan

X