Merki: Bergey

Það koma góðar gusur

Ísfisktogarinn Bergey VE kom til Vestmannaeyja síðdegis í gær með fullfermi og systurskipið Vestmannaey VE kom þangað sl. nótt sömuleiðis með fullfermi. Í morgun...

Góður afli í fótreipistrollið

Ísfisktogarinn Bergey VE kom til heimahafnar í Vestmannaeyjum í gær með fullfermi. Tíðindamaður heimasíðunnar ræddi við Jón Valgeirsson skipstjóra í morgun en þá var...

Bergey fékk trollið í skrúfuna

Ísfisktogarinn Bergey VE kom til heimahafnar í Vestmannaeyjum nú skömmu fyrir hádegi með fullfermi að aflokinni sex daga veiðiferð. Skipstjóri var Ragnar Waage Pálmason...

Eyjarnar báðar með fullfermi

Ísfisktogararnir Bergey VE og Vestmannaey VE komu báðir til heimahafnar í gær með fullfermi eða á milli 70 og 80 tonn. Bæði skip munu...

Veðrið hefði mátt vera miklu betra

Ísfisktogarinn Bergey VE lagðist að bryggju í Vestmannaeyjum í gærmorgun með fullfermi og var uppistaða aflans ufsi. Jón Valgeirsson skipstjóri segir í samtali við...

Afar góður fiskur fyrir austan

Vestmannaeyjaskipin, Bergey VE og Vestmannaey VE, hafa að undanförnu verið að veiðum fyrir austan land. Skip Bergs- Hugins hafa undanfarin ár venjulega haldið austur...

Báðar Eyjarnar með fullfermi

Ísfisktogararnir Bergey VE og Vestmannaey VE lönduðu báðir fullfermi eða um 75 tonnum í Vestmannaeyjum í gær. Þetta kemur fram í frétt á vef...

Þetta er svo sannarlega fínn bátur

Hinn nýi ísfisktogari Bergs-Hugins, Bergey VE, kom úr sinni fyrstu alvöru veiðiferð til heimahafnar í Vestmannaeyjum í gærmorgun. Aflinn var fullfermi eða um 75...

Bergey komin til Eyja (myndir)

Bergey VE kom í fyrsta skipti til heimahafnar í Vestmannaeyjum í morgun. Skipið er smíðað í skipasmíðastöðinni Vard í Aukra í Noregi, og var...

Bergey komin til landsins

Guðmundur Alfreðsson sendi okku skemmtielgar myndir frá Bergey VE og afhending á skipinu úti í Noregi við heyrðum í Arnari Richardssyni hjá Berg-Huginn. „Bergey...

Bergey kveður

Ísfisktogarinn Bergey VE landaði í síðasta sinn undir merkjum Bergs-Hugins í Vestmannaeyjum sl. sunnudag. Aflinn var 65 tonn, mest ufsi og karfi. Skipið fer...

Nýjasta blaðið

13.01.2022

1. tbl. | 49. árg.
Eldri blöð

Framundan

X