Bergey á landleið eftir þrjá daga á veiðum

Bergey VE er á leiðinni til Vestmannaeyja með fullfermi. Heimasíða Síldarvinnslunnar sló á þráðinn til Jóns Valgeirssonar skipstjóra og spurði fyrst hvar veitt hefði verið. „Við byrjuðum á að reyna við kola í Sláturhúsinu en það gekk ekki vel. Þá var haldið í Litladýpið og á Breiðdalsgrunn og þar gekk bara vel að fiska. Aflinn […]

Eldur kom upp í Vestmannaey

Eld­ur kom upp í vél­ar­rúmi í fiski­skips­ins Vest­manna­eyja á fimmta tím­an­um í dag. Skipið, sem staðsett var 30 míl­ur suðaust­ur af landi, var á leið í land til Nes­kaupsstaðar til lönd­un­ar með full­fermi. Sam kvæmt frétt á vef mbl.is er skipið orðið raf­magns­laust en skipið Ber­gey VE dreg­ur það nú í land. Skip­verji á Ber­gey-VE seg­ir […]

Eyjarnar landa áfram fyrir austan

Ísfisktogararnir Vestmannaey VE og Bergey VE halda áfram að landa fyrir austan. Vestmannaey landaði fullfermi í Neskaupstað í gær og Bergey landar á Seyðisfirði í dag. Heimasíða Síldarvinnslunnar ræddi við Ragnar Waage Pálmason, skipstjóra á Bergey, og spurði hvort ekki væri um stuttan túr að ræða hjá skipinu. „Jú, hann var stuttur þessi. Við lönduðum […]

Eyjarnar hafa landað ótt og títt fyrir austan

Ísfisktogararnir Vestmannaey VE og Bergey VE hafa verið að veiðum austur af landinu það sem af er septembermánuði og hafa þeir landað ótt og títt í Neskaupstað frá þessu er greint á vef Síldarvinnslunnar. Bergey landaði sl. sunnudag og aftur sl. miðvikudag og Vestmannaey landaði sl. mánudag og aftur í gær. Veiðin hefur verið þokkaleg […]

Skjót viðbrögð skipta máli

Fimmtudagsmorguninn 12. ágúst sl. hélt ísfisktogarinn Bergey VE til veiða frá Vestmannaeyjum frá þessu er greint á heimasíðu Síldarvinnslunnar. Áður en haldið var í veiðiferðina fór öll áhöfnin í Covid-hraðpróf og reyndust allir neikvæðir. Snemma á mánudagsmorguninn fór einn úr áhöfninni að hósta og finna fyrir lasleika. Var hann þegar tekinn í hraðpróf um borð […]

Veiðiferðirnar taka einn og hálfan sólarhring

Ísfisktogararnir Vestmannaey VE og Bergey VE komu til Vestmannaeyja seint á mánudagskvöld með fullfermi. Frá þessu er greint á heimasíður síldarvinnslunnar. Veiðiferð skipanna hafði tekið einn og hálfan sólarhring. Landað var í gær en að löndun lokinni fara áhafnirnar í heilsufarsskoðun og verður ekki á ný haldið til veiða fyrr en á fimmtudagskvöld. Bæði skipin […]

Það koma góðar gusur

Ísfisktogarinn Bergey VE kom til Vestmannaeyja síðdegis í gær með fullfermi og systurskipið Vestmannaey VE kom þangað sl. nótt sömuleiðis með fullfermi. Í morgun ræddi heimasíða Síldarvinnslunnar stuttlega við Jón Valgeirsson skipstjóra á Bergey og Birgi Þór Sverrisson skipstjóra á Vestmannaey. Jón sagði að vel hefði gengið að veiða í blíðskaparveðri. „Við vorum mest á […]

Góður afli í fótreipistrollið

Ísfisktogarinn Bergey VE kom til heimahafnar í Vestmannaeyjum í gær með fullfermi. Tíðindamaður heimasíðunnar ræddi við Jón Valgeirsson skipstjóra í morgun en þá var skipið að veiðum í Háfadýpinu. „Aflinn sem við lönduðum í gær var blandaður; ufsi, þorskur og ýsa. Við vorum í Breiðamerkurdýpinu og fengum þar fínasta afla í fótreipistrollið. Síðan var komið […]

Bergey fékk trollið í skrúfuna

Ísfisktogarinn Bergey VE kom til heimahafnar í Vestmannaeyjum nú skömmu fyrir hádegi með fullfermi að aflokinni sex daga veiðiferð. Skipstjóri var Ragnar Waage Pálmason og ræddi tíðindamaður heimasíðu Síldarvinnslunnar við hann í morgun. „Jú, við erum á landleið með góðan afla en því miður fengum við í aðra skrúfuna í lokaholinu. Það er fúlt að […]

Eyjarnar báðar með fullfermi

Ísfisktogararnir Bergey VE og Vestmannaey VE komu báðir til heimahafnar í gær með fullfermi eða á milli 70 og 80 tonn. Bæði skip munu síðan halda til veiða á ný á morgun. Heimasíða Síldarvinnslunnar ræddi við þá Birgi Þór Sverrisson skipstjóra á Vestmannaey og Jón Valgeirsson skipstjóra á Bergey. Birgir sagði að veður hefði verið […]