Merki: Eyjatónleikar í Hörpu

Stóra sviðið þakkar fyrir sig!

Eyjónleikarnir fóru fram í Eldborgarsal Hörpu á laugardagskvöld fyrir troðfullu húsi. Óhætt er að segja að sjaldan eða aldrei hafi önnur eins orka verið...

Tónleikar þar sem vinir hittast – Eyjatónleikar í Hörpu

„Upphafið má rekja til ársins 2010 þegar ég var að vinna með og fyrir Palla Eyjólfs. Þá kom upp hjá okkur hugmynd um að...

Eyjatónleikarnir Eyjanótt í beinu streymi þann 21.janúar

Þann 23.janúar næstkomandi verða 50 ár liðin frá einum stærsta viðburði í lýðveldissögunni, eldgosinu á Heimaey. Tveimur dögum fyrr koma margir Eyjamenn og...

Eyjatónleikum frestað – syngjum inn sumarið!

Í ljósi stöðunnar í samfélaginu og nýrra sóttvarnaráðstafana, höfum við ákveðið að fresta Eyjatónleikunum sem áttu að vera 22.janúar næstkomandi. Ný dagsetning er...

ÚTi Í EYJUM

Eyjatónleikar verða haldnir í Eldborgarsal Hörpu laugaradagskvöldið 22.janúar næstkomandi.  Fjöldi frábærra listamanna koma þá saman og leika öll yndislegu Eyjalögin.  Það er löngu kominn...

Sérstök stemmning á Eyjatónleikum (Myndir)

Hún var óneitanlega sérstök stemmningin í Silfurbergi í Hörpu á laugardagskvöld. Þar fóru fram tíundu Eyjatónleikar í Hörpu en þó með mun lágstemmdara sniði...

Flott stemmning í hópnum (myndir)

Eyjatónleikar fara fram í Eldborgarsal Hörpu með óhefðbundnu sniði á morgun. "Æfingin í gær í Hörpu gekk alveg meiriháttar vel enda allir í einstaklega...

Eyjatónleikar með sumarlegu ívafi í beinu streymi

Undanfarið ár hefur verið afar óvenjulegt og reynst okkur öllum krefjandi en sem betur fer höfum við flest náð að komast þokkalega frá því. ...

Eyjatónleikar færðir til 1. maí

Í ljósi aðstæðna hafa aðstandendur Eyjatónleikanna, sem fara áttu fram 23.janúar næstkomandi, ákveðið í samráði við Hörpu tónlistarhús, að færa tónleikana til laugardagskvöldsins 01.maí...

Forsala á Eyjatónleika hefst í dag

Eyjatónleikarnir, Á sama tíma, á sama stað – í tíu ár, fara fram 23. janúar næstkomandi í Eldborgarsal Hörpu. Í ljósi stöðunnar fer miðasala...

Það er bara einn þjóðflokkur sem gerir svona (Myndir)

Það var mikið fjör á árshátíð Eyjamanna í Hörpu um liðna helgi eins og einn tónleikagestur kallaði Eyjatónleikana sem haldnir voru í níunda skiptið...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X