Framtíðarskipan 3. hæðar í Fiskiðjuhúsinu
Framtíðarskipan 3. hæðarinnar í fiskiðjunni var til umræðu á fundi bæjarráðs í hádeginu. En bæjarstjórn Vestmannaeyja ákvað á fundi sínum þann 31. október sl., að fela bæjarráði að skipa starfshóp með það hlutverk að kanna grundvöll fyrir klasa- og sprotastarfsemi á 3. hæð Fiskiðjuhússins í samráði við Þekkingarsetur Vestmannaeyja, fyrirtæki og hagsmunaaðila. Á sama fundi […]
Bæjarstjóri leggur til að hætta við bæjarskrifstofur í Fiskiðjunni
Á bæjarstjórnarfundi sem haldinn var nú í kvöld bar Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri upp tillögu þess eðlis að hætta við þá ákvörðun sem þegar hafði verið tekin að bæjarskrifstofurnar yrðu sameinaðar á þriðju hæð Fiskiðjunnar. Í tillögu meirihlutans var einnig lagt til að teknar yrðu upp viðræður við Þekkingarsetur Vestmannaeyja um leigu á þriðju hæðinni, til […]
Fiskiðjan
Hvað var planið? Fasteignarþróunarverkefnið á Fiskiðjureitnum er eitt það mest spennandi sem er í gangi í Vestmanneyjum í dag. En hvers vegna var farið af stað? Var eitthvað plan? Já svo sannarlega var plan í gangi hjá Sjálfstæðisflokknum, það er hins vegar þannig að þegar þú leggur af stað í stóra hugmynd og stórt verkefni, […]