Merki: Frístund

Samræmd dagatöl skóla og frístundavers

Skóladagatal var til umræðu á fundi fræðsluráðs í gær en um var að ræða framhald af 7. máli frá 337. fundi fræðsluráðs þann 25. nóvember 2020...

Óbreytt gjaldskrár stofnana fræðslumála

Gjaldskrá stofnana fræðslumála þ.e. leikskólagjöld, skólamáltíðir GRV, gjaldskrá frístundavers og tónlistarskólans var til umræðu í á fundi fræðsluráðs í vikunni sem leið. Bæjarstjórn Vestmannaeyja...

Starfið á frístund hefur gengið vel

Umsjónarmaður frístundavers fór yfir starf vetrarins á og flutning Frístundavers úr Þórsheimili í Hamarsskóla á fundi fræðsluráðs í síðustu viku. Í vetur eru 10...

Skólahald frá og með 3. nóvember

Ný reglu­gerð heil­brigðisráðherra um tak­mörk­un á skóla­starfi vegna hertra sótt­varnaaðgerða sem tek­ur gildi 3. nóv­em­ber hef­ur verið birt. Starfsfólk leik- og grunnskóla hefur skipulagt starfið í...

Taka á móti börnunum úti

Nýjar reglur um samkomutakmarkanir vegna COVID-19 hafa tekið gildi frá og með deginum í dag, þ.e. 20. október, og gilda þær til 10. nóvember...

Aðeins einn fullorðinn komi með barn á frístund og sæki það

Á þriðjudaginn fer frístund af stað eftir sumarfrí og nú á nýjum stað, í Hamarskóla. Þá byrjum við að taka á móti þeim börnum...

Heitavatnslaust á frístund

Fyrir helgi fór í sundur heitavatnslögn við Þórsheimili þar sem frístund er staðsett. Sem stendur er því heitavatnslaust og enginn hiti í húsinu. Þetta...

Nýjasta blaðið

25.02.2020

04. tbl. | 48. árg.
Eldri blöð

Framundan

X