Merki: Gísli Stefánsson

Það er dýrt að spara orkuna fyrir ríkið

Nú hafa Orkumálaráðherra, Landsnet, Vestmannaeyjabær, HS Veitur og atvinnulífið í Vestmannaeyjum skrifað undir viljayfirlýsingu um að lagðir verði tveir nýjir rafstrengir milli lands og...

Molda gefur út lag eftir Árna Johnsen

Hljómsveitin Molda sem kemur fram á Eyjatónleikunum í Eldborg 27. janúar n.k. hefur gert ábreiðu og endurgert lagið "Eyjan mín í bláum sæ" eða...

Lög brotin við ráðningu hafnarstjóra

Brotin voru lög við ráðningu hafnarstjóra. Dómsorð taldi málsmeðferð hafnarstjórnar ámælisverða og ekki lögum samkvæmt. Hafnarstjórn sinnti ekki rannsóknarskyldu sinni né veitti stefnanda andmælarétt....

Að sturta niður

Mundu að sturta, segja konurnar okkar stundum þegar við erum búnir á klósettinu. Það er ekkert verra en að koma að klósetti með öllu...

Stóru málin þrjú – Við þurfum lausnir sem henta okkur

Sátt um samgöngur Við eigum allt okkar undir samgöngunum. Það sést vel núna í endalausum vetrarlægðum þegar matvöruverslanir standa hálf tómar milli vörusendinga og ekki...

Orkan hér allt um kring

Hér í kringum Vestmannaeyjar eru kraftar og orka sem mér finnst mega nýta betur. Undanfarið hef ég fylgst með þróun sjávarfallavirkjana á Orkneyjum og skrifaði...

Gísli Stefánsson stefnir á 3. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins

Gísli Stefánsson stefnir á 3. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins. Gísli greindi frá þessu á facebook síðu sinni í morgunn. "Síðustu 4 ár hafa verið mér...

Áfram gakk

Það hefur alla tíð verið áskorun að búa í Eyjum og ekki sjálfsagt mál að innviðir séu í lagi. Til að tryggja þá velmegun...

Orkan og Vestmannaeyjar 2.0

Á Orkneyjum norður af Skotlandi búa um 22.000 manns. Þar hefur skoska ríkið og heimafólk, ásamt Evrópusambandinu veitt European Marine Energy Center (EMEC) aðstöðu...

Hvenær ætlum við sjálf að veðja á samfélagið okkar? 

Núna svona rétt fyrir kosningar hefur dregið úr samgöngum til Eyja. Ekkert flug og miðdegisferð Herjólfs tekin af. Vetraráætlun komin á þegar sumarið er...

Vestmannaeyjar

Það er alltaf gaman að því þegar tónlistarperlum okkar Eyjamanna er gert hátt undir höfði. Athafnamaðurinn Magnús Bragason á frumkvæði af þessari skemmtilegu útsetningu...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X