„Koma með hjálm á sýninguna”

Undir listamannsnafninu Júníus Meyvant hefur Eyjamaðurinn Unnar Gísli Sigurmundsson sigrað bæði tónlistar- og myndlistarheiminn. Unnari er margt til lista lagt og verður hægt að heilsa upp á hann á sýningu hans í Craciouskró á Skipasandi í kvöld. Listakonan Sunna Einarsdóttir deilir sýningarrými með honum í krónni. Aðspurður hvort það sé alltaf skemmtilegt í vinnunni svarar […]
„Forréttindi að fá að búa á svona stað”

Það leikur allt í höndunum á Viðari Breiðfirði sem verður með myndlistasýningu í GELP krónni á morgun. „Sýningin er tileinkuð listgleðinni. Ég er svo listglaður maður” segir Viðar í samtali við Eyjafréttir. „Ég ætlaði ekki að vera með neitt á goslokunum nema samsýningu, en svo var ég að labba á Strandveginum og fram hjá GELP […]
Gera byggðina undir hrauni aðgengilega

Bæjarstjórn Vestmannaeyja hélt sérstakan hátíðarfund í Eldheimum á mánudag í tilefni þess að þá voru fimmtíu ár liðin frá lokum eldsumbrota á Heimaey í Vestmannaeyjum. Eyþór Harðarson, bæjarfulltrúi, flutti ávarp í tilefni tímamótanna og gerði í framhaldi grein tillögu að verkefni sem snýr að því að að gera þeim hluta Vestmannaeyja sem fóru undir hraun […]
Dagskrá dagsins – 5. júlí

10:00-17:00 Einarsstofa, Safnahúsi: GZERO, Gerður Guðríður Sigurðardóttir. 13:00-16:00 Tangagata: Börnin mála vegg við Tangagötu undir stjórn Gunna Júl. 14:00-18:00 Básar: „Það sem dvelur í þögninni” Aldís Gló Gunnarsdóttir. 14:00-17:00 Þekkingarsetur Vestmannaeyja: Erlendur Bogason og Örn Hilmisson sýna lifandi myndir og ljósmyndir. Erlendur verður með stutt erindi kl. 15:00. Gleðigjafarnir selja vöfflur. 15:00-18:00 Skúrinn við Vestmannabraut 38: Fjölbreytt sýning sex listamanna. 16:00 Stafkirkjan: […]
Hátíðarfundur í Eldheimum

Hátíðarfundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja fór fram í gær 3. júlí í Eldheimum í tilefni þess að fimmtíu ár eru liðin frá lokum eldsumbrota á Heimaey. Páll Magnússon, forseti bæjarstjórnar, flutti ávarp í tilefni þess sem einkenndist af þakklæti til allra þeirra einstaklinga sem stóðu vaktina og unnu myrkranna á milli við björgunarstörf og svo síðar uppbygginu. […]
Óðinn til sýnis til klukkan tvö í dag

Varðskipið Óðinn kom til Vestmannaeyja í gærmorgun í tilefni þess að 50 ár séu liðin frá lokum eldgossins á Heimaey. Lagt var af stað sunnudagskvöld frá Reykjavíkurhöfn og í fylgd áhafnar var Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands. Skipið er áfram til sýningar í dag á Nausthamarsbryggju frá kl. 10:00 til 14:00. Fullkomnasta björgunarskip á Norður-Atlantshafi […]
Mikil gleði á Skansinum í gær

Efnt var til sérstaks hátíðarviðburðar í gær í tilefni þess að 50 ár séu liðin frá lokum eldgossins á Heimaey. Veðrið lék við bæjarbúa og gesti sem margir hverjir tylltu sér í grasinu til að fylgjast með þeim ávörpum og tónlistaratriðum sem boðið var upp á. Pär Ahlberger, sendiherra Svíþjóðar, flutti ræðu sína alfarið á […]
Dagskrá dagsins – 4. júlí

Annar í goslokum er runninn upp og ættu bæjarbúar og gestir að hafa um nóg úr að velja úr dagskrá dagsins. Hana má sjá hér að neðan. 10:00-14:00 Nausthamarsbryggja: Varðskipið Óðinn, sem í dag er safnskip, til sýnis fyrir almenning. 10:00-14:00 Nausthamarsbryggja: Varðskipið Þór til sýnis fyrir almenning. 13:00-16:00 Tangagata: Börnin mála vegg við Tangagötu undir stjórn […]
Hátíðarhöld í blíðskaparveðri kl. 17 í dag

Hátíðarviðburður í tilefni 50 ára goslokaafmælis verður á Skansinum í dag klukkan fimm og eru bæjarbúar og gestir hvattir til þess að mæta. Forseti Íslands flytur ávarp en hann mætti til Vestmannaeyja í morgun með safnskipinu Óðni sem verður til sýningar í kvöld. Forsætisráðherra Íslands, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, sendiherra Svíþjóðar á Íslandi, f.h. Norðurlandanna […]
Bæjarstjórn fundar í Eldheimum

1596. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Eldheimum, 3. júlí 2023 og hefst hann kl. 12:00. Allir eru velkomnir. Hér má horfa á streymið. (meira…)