Dagur framlengir til tveggja ára

Dagur Arnarsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍBV. “Dagur hefur verið lykilmaður í liðinu okkar og við erum ótrúlega ánægð með að hafa tryggt okkur krafta hans áfram í baráttunni í Olís-deildinni næstu ár. Eins og flestir vita er Dagur mjög fjölhæfur leikmaður, bæði skorari og svo er hann mjög iðinn […]

Rúnar Kárason til ÍBV

Handknattleiksdeild ÍBV hefur samið við Rúnar Kárason til þriggja ára. Hann mun ganga til liðs við ÍBV eftir yfirstandandi tímabil hjá liði hans Rise-Esbjerg HH í dönsku úrvalsdeildinni. Rúnar er virkilega öflug örvhent skytta sem flestir handknattleiksáhugamenn ættu að kannast við. Hann er fæddur árið 1988, alinn upp hjá Fram í Safamýri en þar lék […]

ÍBV mætir botnliðinu með stuðningsmenn á pöllunum

Fyrsti heimaleikurinn, þar sem áhorfendur verða leyfðir eftir langt bann, verður í dag þegar ÍBV strákarnir fá botnlið ÍR-inga í heimsókn. Leikurinn hefst klukkan 13:30 og verður jafnframt sýndur í beinni útsendingu á ÍBV TV. En ÍR-ingar og dómarar leiksins komu til Eyja á í gær. Eftir því sem fram kemur á facebooksíðu ÍBV þá […]

FH mætir til Eyja

ÍBV tekur á móti FH í dag í Olísdeild karla. FH situr í öðru sæti deildarinnar með 14 stig eftir tíu leiki en ÍBV í því fimmta með 11 stig eftir níu leiki. Leikmenn FH komu til Eyja í gær og því er ekkert til fyrirstöðu að hefja leik klukkan 13:30. Leikurinn verður í beinni […]

Mæta Aftureldingu á útivelli

Það er skammt stórra högga á milli í handboltanum þessa dagana hjá strákunum. Eyjamenn mæta í Mosfellsbæ í kvöld liði Aftureldingar sem leikur undir stjórn Gunnars Magnússonar. Afturelding situr í öðru sæti deildarinnar en ÍBV í því sjöunda og hefur leikið einum leik færra. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 sport og hefst […]

Strákarnir taka á móti KA

Karlalið ÍBV mætir KA á heimavelli í dag í frestuðum leiki sem fram átti að fara í gær. ÍBV situr í sjötta sæti deildarinnar með 9 stig en KA í því áttunda með 7 stig en bæði lið hafa leikið 7 leiki. Flautað verður til leiks klukkan 18:00 og er leikurinn í beinni útsendingu á […]

Enginn handbolti um helgina

HSÍ hefur tilkynnt að leikjunum sem fara áttu fram á morgun hjá meistaraflokkum karla og kvenna í Vestmannaeyjum hefur báðum verið frestað. Nýir leiktímar eru eftirfarandi: ÍBV – KA (Olís deild karla) Mánudaginn 15.febrúar kl.18:00 ÍBV – HK (Olís deild kvenna) Þriðjudaginn 16.febrúar kl.18:00 Sömuleiðis hefur leik 3.flokks kvenna sem fara átti fram hér í […]

Kvenna leikurinn frestast, óvissa með morgundaginn

Leik kvennaliðsins ÍBV gegn HK sem átti að fara fram í dag hefur verið frestað þar sem engar siglingar voru með Herjólfi í gær. Leikurinn hefur verið færður til sunnudags og eiga því bæði karla- og kvennaliðin bókaða leiki þann dag. Báðir leikirnir eru þó háðir því að Herjólfur sigli milli lands og Eyja í […]

Harpa Valey í landsliðshópi Arnars

Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari hefur valið 19 leikmenn til æfinga hjá A landsliði kvenna, hópurinn hittist og æfir á höfuðborgarsvæðinu 17.  – 21. febrúar nk. Næsta verkefni hjá stelpunum okkar er 19. – 21. mars nk. en þá fer fram undankeppni HM. Liðið drógst í riðil með Norður-Makedóníu, Litháen og Grikklandi. Riðilinn verður leikinn í Norður-Makedóníu. […]

Stelpurnar mæta KA/Þór fyrir norðan

ÍBV stelpurnar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í dag þegar þær mæta liði KA/Þórs fyrir norðan. Gestgjafarnir deila toppsætinu með Fram og Val þar sem öll liðin eru með 10 stig eftir sjö umferðir. Lið ÍBV situr í fimmta sæti með sjö stig. Leikurinn hefst klukkan 14.00 í dag og er í beinni á KA-TV. […]