Merki: Herjólfur

Enn nokkur atriði sem þarf að ljúka fyrir afhendingu

Verulega styttist í að smíði nýs Herjólfs klárist. Skipasmíðastöðin CRIST S.A. í Gdansk í Póllandi er á lokasprettinum í smíðinni sjálfri en endanlegum frágangi er...

Herjólfur tilbúinn og bíður afhendingar

Nýja Vest­manna­eyja­ferj­an Herjólf­ur er full­bú­in og til­bú­in til af­hend­ing­ar ytra. Pólska skipa­smíðastöðin hef­ur sent Vega­gerðinni til­kynn­ingu um það. Enn hef­ur ekki verið ákveðin dag­setn­ing...

Millilandaflug til Eyja og óháð úttekt á Landeyjahöfn

Nú í vikunni sendi meiri hluti umhverfis - og samgöngunefndar frá sér nefndarálit um tillögu til þingsályktunar um fimm ára samgönguáætlun fyrir árin 2019–2023 og...

Nýr Herjólf­ur prófaður á sjó í lok janú­ar

Starfs­menn skipa­smíðastöðvar­inn­ar Crist í Gdynia í Póllandi vinna við frá­gang á nýja Herjólfi. Stefnt er að því að skipið verði af­hent Vega­gerðinni í næsta...

Eigendastefna fyrir Vestmannaeyjaferjuna Herjólf ohf.

Á fundi bæjarráðs sem haldin var þann 1. nóvember sl., var ákveðið að ljúka við gerð eigendastefnu fyrir Vestmannaeyjaferjuna Herjólf ohf. Á fundi bæjarráð...

Á að styðja við samgöngur íbúa í dreifðari samfélögum

Á fundi stjórnar Herjólfs ohf. á föstudaginn var samþykkt siglingaáætlun og gjaldskrá fyrir félagið sem tekur gildi þann 30. mars 2019, þegar félagið tekur...

Birna inn fyrir Dóru Björk

Á föstudaginn fundaði stjórn Herjólfs og þar boðaði stjórnarformaður Birnu Þórsdóttur kjörinn varamann í stjórn félagsins, sem nýjan stjórnarmann. En eins og áður hefur...

Siglingaáætlun næsta árs og gjaldskrá

Á fundi stjórnar Herjólfs ohf. í dag var samþykkt siglingaáætlun og gjaldskrá fyrir félagið sem tekur gildi þann 30. mars nk., þ.e. þegar félagið...

Seinkun á brottför Herjólfs

„Smávægileg bilun er um borð í Herjólfi og því er seinkunn á brottför frá Vestmannaeyjum og því verður einhver seinkunn á brottför frá Þorlákshöfn...

Nýr Herjólfur siglir 30. mars

Stefnt er að því að hefja reglulegar siglingar á nýrri  Vestmannaeyjaferju, nýjum Herjólfi frá Landeyjahöfn þann 30. mars á næsta ári. Þangað til mun...

5% færri farþegar með Herjólfi en í fyrra

5.1% færri farþegar eða 12.577 ferðuðust með Herjólfi tímabilið 15. maí til 19. september en á sama tíma á síðasta ári. Þetta má lesa...

Nýjasta blaðið

18.11.2021

21. tbl. | 49. árg.
Eldri blöð

Framundan

X