Björgun að standa sig? – Fleiri flugferðir

„Siglingar Herjólfs til Landeyjahafnar hafa verið afar stopular frá því í október og þá fyrst og fremst vegna dýpis við hafnarmynni og í höfninni sjálfri. Þá hefur þurft að sigla til hafnarinnar á háflóði þegar önnur skilyrði eru til staðar. Öllum er ljóst að höfnin er ekki sú heilsárshöfn sem lofað var á sínum tíma. […]
Ítreka að allt sé gert til að halda Landeyjahöfn opinni.

Umræða um samgöngumál fór fram á fundi bæjarráðs í vikunni sem leið. Hörður Orri Grettisson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf., kom á fund bæjarráðs og gerði grein fyrir stöðu félagsins það sem af er ári, m.a. rekstrartekjum og gjöldum og fjölda farþega. Einnig var farið yfir stöðuna á Landeyjahöfn og frátafir og að endingu áætlanir fyrir næsta […]
Herjólfur IV á leið til Eyja

Herjólfur IV er nú á leið til Vestmannaeyja eftir að hafa verið sl. viku í slipp í Hafnarfirði þar sem unnið var að viðgerð á skrúfubúnaði ferjunnar. Tekur ferjan því við áætlunarsiglingum af Herjólfi III í fyrramálið. Herjólfur IV siglir til Þorlákshafnar á morgun, fimmtudag. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00 og 17:00Brottför frá Þorlákshöfn kl. […]
Siglingar áætlun Herjólfs um hátíðarnar

(meira…)
Þarf að fjarlægja um 15.000m3 í Landeyjahöfn

Herjólfur hefur gefið út tilkynningu vegna siglinga næstu daga. Herjólfur IV er kominn til Hafnarfjarðar þar sem viðgerð á skrúfubúnaði ferjunnar fer fram og tók Herjólfur III við í morgun og mun sinna áætlunarsiglingum milli lands og Eyja á meðan. Herjólfur III siglir til Þorlákshafnar þar til annað verður tilkynnt. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00 […]
Bilun í skrúfubúnaði Herjólfs

Upp hefur komið bilun í skrúfubúnaði ferjunnar, að því sögðu stefnir Herjólfur á að sigla til Þorlákshafnar á morgun á annarri skrúffunni. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 12:00 (Áður kl. 07:00) Brottför frá Þorlákshöfn kl. 17:00 (Áður kl. 20:45)*Gera má ráð fyrir að sigling milli lands og Eyja taki um 5 klst. Ferð kl. 10:45 frá […]
Engar siglingar í dag

Tekin hefur verið sú ákvörðun að fella niður siglingar í dag miðvikudag, 22.nóvember vegna veðurs og sjólags. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Herjólfi þar segir enn fremur. “Ákvörðun sem þessi er alltaf tekin með hagsmuni farþega, frakt og áhafnarmeðlima í huga. Vonum við að farþegar okkar sýni því skilning. Þeir farþegar sem áttu bókað […]
Siglingar næstu daga

Í tilkynningu frá Herjólfi kemur fram að silgt verði fulla áætlun til Landeyjahafnar seinnipartinn í dag og út laugardag amk. Áætlað er að Álfsnes hefji dýpkun að nýju seinnipartinn í dag. Fimmtudagur 9.nóvember Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00, 09:30, 12:00 17:00, 19:30, 22:00. Brottför frá Landeyjahöfn kl. 08:15, 10:45, 13:15, 18:15, 20:45, 23:15. Föstudagur 10.nóvember […]
Þjónustusamningur um rekstur Herjólfs endurnýjaður

Í tilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að skrifað var undir endurnýjaðan þjónustusamning um rekstur Herjólfs í dag en það gerðu Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar og Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Samningurinn gildir frá 1. janúar 2024 til 31. desember 2026 með möguleikaum á framlengingu í tvö ár til viðbótar. Samningurinn byggir á reynslu síðustu ára […]
Siglt eftir sjávarföllum næstu daga

Næstu daga stefnir Herjólfur á að sigla eftir sjávarföllum til Landeyjahafnar skv. neðangreindri siglingaáætlun. Miðað við ölduspá stefnir Álfsnes á að hefja dýpkun nk. sunnudag. Næstu daga er sjávarstaða hagstæð í kringum ferðir kl. 07:00/08:15 og kl. 17:00/18:00, hvetjum við því farþega til þess að bóka í þær ferðir, Þær ferðir sem færast sjálfkrafa á […]