Merki: Hildur Sólveig

Nýstofnuðum fyrirtækjum gert auðveldara fyrir 

Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins lögðu fram tillögu á bæjarstjórnarfundi í gær um að nýstofnuðum fyrirtækjum verði gert kleift að sækja endurgreiðslu í sjóð hjá sveitarfélaginu að...

Á­ætlunar­flug nauð­syn­legt Vest­manna­eyjum

Vestmannaeyjar er eina sveitarfélagið á Íslandi sem alfarið er staðsett á eyju og hefur þ.a.l. enga vegtengingu við meginlandið. Góðar samgöngur eru undirstaða búsetugæða...

Átök og alvarlegar ásakanir í bæjarráði

Starfshættir kjörinna fulltrúa voru til umræðu á fundi bæjarráðs í gær. Hildur Sólveig Sigurðardóttur, fulltrúa D-lista, óskaði eftir umræðu um liðinn og lagði fram...

Yfirlýsingar bæjarstjóra óásættanlegar

Umfjöllun landsmiðla um meint einelti gagnvart starfsmanni Vestmannaeyjabæjar hefur eðli málsins samkvæmt vakið mikla athygli og umræðu og valdið undirritaðri áhyggjum. Engar upplýsingar um...

Mikilvægi hreyfingar

Í því ástandi sem skekur samfélagið hefur gildi og mikilvægi hreyfingar sjaldan verið jafn augljóst. Á tímum þar sem fjölmennar gleðistundir, veislur og samkomur...

Taprekstur í fyrsta skipti í 14 ár

Í fyrsta skipti í 14 ár eða frá síðustu stjórnartíð vinstri manna, er taprekstur á sveitarsjóði Vestmannaeyjabæjar nú staðreynd og slakasta heildarrekstrarniðurstaða Vestmannaeyjabæjar síðan...

Hreyfiseðill – hvað er það?

Átt þú erfitt með að bæta reglulegri hreyfingu í þinn lífsstíl? Þjáist þú af heilsufarsvandamáli sem hreyfing gæti haft jákvæð áhrif á? Þá gæti hreyfiseðill hentað...

Veldu Vestmannaeyjar

Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafa gert það að formlegri tillögu sinni að Vestmannaeyjabær hrindi af stað átaksverkefninu ,,Veldu Vestmannaeyjar”  sem miðar að því að kynna Vestmannaeyjar...

Öryggi lands­manna ógnað

Það er með öllu óásættanlegt að mannanna verk valdi skertu öryggi íbúa utan höfuðborgarsvæðisins. Á sama tíma og aftakaveður geisar á landinu, veðuraðstæður sem...

Trúnaðarbrestur innan bæjarstjórnar

Undirritaðri kom það í opna skjöldu við lestur fundargerðar bæjarráðs að tölvupóstur sem ég sendi persónulega á bæjarstjóra í byrjun nóvember var gerður að...

Fjölgun bæjarfulltrúa lýsir fullkomnu taktleysi

Fyrir bæjarstjórnarfundi morgundagsins liggur fyrir tillaga um nýja bæjarmálasamþykkt Vestmannaeyjabæjar. Verði hún samþykkt eins og hún liggur fyrir mun bæjarfulltrúum fjölga um tvo, úr...

Nýjasta blaðið

13.01.2022

1. tbl. | 49. árg.
Eldri blöð

Framundan

X