Merki: Hildur Sólveig

Hart barist á bæjarstjórnarfundi

Bæjarstjórnarfundur var haldinn í gærkvöldi í Einarsstofu. Þrettán mál voru á dagskrá fundarins og fjölmörg mál til umfjöllunar. Áberandi var á fundinum hversu ítrekað...

Staða sjúkraflugs óásættanleg

Langvarandi aðgerðarleysi í málaflokknum ólíðandi Öflugt sjúkraflug er einn mikilvægasti liður í öryggi landsmanna sem búa utan höfuðborgarsvæðisins. Aðgengi að heilbrigðisþjónustu er sannarlega víðsvegar um...

Náttúruspjöll ISAVIA á Heimakletti

Á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í gær var mikil umræða um framgöngu ISAVIA vegna orkumála á Heimakletti en tryggja þarf flugljósi á toppi Heimakletts rafmagn...

Sinnuleysi Vegagerðar skerðir lífsgæði og atvinnutækifæri Vestmannaeyinga

Samgöngur eru án efa eitt allra stærsta hagsmunamál samfélagsins okkar. Á vörum allra bæjarbúa heyrast sömu spurningar þessa dagana, hvenær opnar höfnin? Enda ekki...

Skoska leiðin sjálfsögð mótvægisaðgerð

Tilkoma Landeyjahafnar var Vestmannaeyjum mikil samgöngubylting. Tíðari ferðir og styttri ferjuleið gerði eyjuna mun aðgengilegri fyrir gesti og jók ferðafrelsi heimamanna til muna. Vonir...

Nýjasta blaðið

22.01.2020

02. tbl. | 47. árg.
Eldri blöð

Framundan

X