Eingöngu þeir sem hafa fengið boð eiga að mæta í bólusetningu – uppfært

Bólusetningar halda áfram í dag við HSU. Þessa vikuna er verið að bólusetja árganga á listanum hér neðar. Tekið skal fram að þessar upplýsingar eiga aðeins við á Selfossi. Þriðjudag 22/6 verður bólusett með Janssen Miðvikudag 23/6 verður bólusett með Pfizer seinni sprautu.  Bólusettir verða nokkrir árgangar t.d. 2005 og fleiri. Fimmtudag 24/6 verður bólusett með AstraZeneca, seinni sprautu.   Eingöngu þeir […]

Mjög léleg mæting hefur verið í bólusetningar síðustu vikur hjá HSU

“Þessi vika er stór hjá okkur á Suðurlandi. Við fáum 3080 skammta af Pfizer og 2400 skammta af Janssen. Við erum einnig að kalla fólk áfram inn í seinni skammt af Astra Zeneca. ATH að þessar skammta-tölur eiga við um allt Suðurland,” þetta kemur fram í frétt á vef HSU Gangur í bólusetningum eftir starfsstöðvum: […]

Bólusetningar í Vestmannaeyjum.

Bólusetningar ganga vel. Nú er verið að bólusetja með bóluefni Pfizer og Janssen. AstraZeneca er eingöngu notað í seinni skammt þeirra sem fengu það áður. Skilaboð til þeirra sem búa eða starfa í Vestmannaeyjum og eru fæddir 1977 og fyrr eða telja sig hafa undirliggjandi áhættuþætti og ekki hafa fengið boð í bólusetningu eða hafa hafnað bólusetningu;  […]

Thelma Rós ráðinn verkefnastjóri í öldrunarþjónustu

Staða verkefnastjóra í öldrunarþjónustu var auglýst laus til umsóknar í maí sl. Verkefnastjóri í öldrunarþjónustu vinnur með þróun, samhæfingu, eftirlit og sérhæfingu í málaflokki öldrunarmála í samráði við yfirmann og í samræmi við stefnumótun sveitarfélagsins, leiðarljós og markmið fjölskyldu- og fræðslusviðs. Samtals sóttu fjórir umsækjendur um stöðu verkefnastjóra í öldrunarþjónustu hjá fjölskyldu- og fræðslusviði. Eftir […]

Allir eldri en 50 ára ættu að hafa fengið boð í bólusetningu

20200522 153258

Verið er að yfirfara listana á HSU og boða fólk aftur sem hefur ekki mætt í boðaða bólusetningu. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef HSU í dag. Allir eldri en 50 ára ættu að hafa fengið boð í bólusetningu. Þeir sem hafa ekki fengið boð mega endilega hafa samband við HSU og láta vita […]

Nýr inngangur á heilsugæslu

HSU007

Í dag verður nýr inngangur opnaður á heilsugæslu HSU í Vestmannaeyjum og þar fyrir innan ný móttaka og biðstofa.  Þeir sem eiga erindi utan hefðbundins opnunartíma koma fyrst um sinn áfram inn um kjallara, en síðar verður það einnig um nýja innganginn. Aðalinngangi í norður verður lokað! Gengið verður inn að sunnan og er aðkeyrsla […]

Fæðingarþjónustu aftur til Eyja

Ég er að verða með eldri Eyjamönnum, fæddur 1942 og er því að nálgast áttræðisaldurinn. Hef búið í Eyjum nær allt mitt líf, utan fjögurra ára á námsárunum í Reykjavík. Á þessum bráðum áttatíu árum hefur margt breyst í Eyjum, flest til hins betra en því miður sumt til hins verra. Til dæmis hafa samgöngurnar […]

Gáfu standlyftu og loftdýnur

Dætur, makar og afkomendur Guðnýjar Bjarnadóttur og Leifs Ársælssonar færðu Hraunbúðum í Vestmannaeyjum höfðinglega gjöf nú á dögunum.  Gjöfin samanstendur af standlyftu og loftdýnum. Eimskip gaf flutninginn. Með gjöfinni vilja þær minnast foreldra sinna sem bæði hefðu orðið níræð á þessu ári og dvöldu á Hraunbúðum síðustu árin og um leið þakka fyrir einstaklega góða […]

Ríkið neitar að greiða leigu

Bæjarstjóri fór á fundir bæjrastjórnar á miðvikudag yfir stöðu yfirfærslu Hraunbúða frá Vestmannaeyjabæ til Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Eins og fram hefur komið hafa allir starfsmenn Hraunbúða þegið áframhaldandi starf á stofnuninni. Nú stendur yfir uppgjör milli Vestmannaeyjabæjar og Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, svo sem vegna áunnins orlofs starfsfólks, lausafjár, birgða o.fl. Greiða fastakostnað Eftir margítrekaðir óskir um fund […]

Bólusetning leikskólastarfsmanna er hafin

Þessa vikuna er áfram verið að bólusetja einstaklinga í forgangshópum þetta kemur fram í tilkynningu á vef HSU. Einnig alla einstaklinga 55-60 ára og áhafnir skipa sem fara erlendis sem og flugáhafnir. Bólusetning leikskólastarfsmanna er hafin á flestum starfsstöðvum en ekki næst að boða alla þessa vikuna. Eins er boðið upp á opinn dag 13 […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.