Merki: ILFS

LAXEY í Vestmannaeyjum lýkur 6 milljarða hlutafjáraukningu

Landeldi á laxi með 32 þúsund tonna framleiðslugetu Seiðaframleiðsla hefst í nóvember 2023, fyrsta slátrun 2025 Verkefnið skapar yfir 100 bein störf...

Steypa upp lífsíur fyrir seiðastöðina

Uppbyggingin hjá ILFS heldur áfram en þessa dagana er verið að steypa upp lífsíur (e. biofilters) fyrir RAS2 og RAS3. Frá þessu er greint í...

Fyrstu kerin að verða klár

Fyrstu kerin í seiðastöð félagsins Icelandic Land Farmed Salmon, eða ILFS, eru við það að verða klár. Þessu er greint frá í færslu á...

Rifjaplötur hífðar í seiðastöð

Rifjaplötur voru hífðar í seiðastöð í síðustu viku. Plöturnar eru gólfið á þriðju hæð seiðastöðvarinnar og koma frá Einingarverksmiðjunni í Hafnarfirði. Þetta segir í...

Ný skýrsla um landeldi

Á heimsvísu hefur eldi á laxi aukist mikið á undanförnum áratugum. Laxeldi er nær eingöngu stundað í sjókvíum og er það víða umdeilt vegna...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X