LAXEY í Vestmannaeyjum lýkur 6 milljarða hlutafjáraukningu

Landeldi á laxi með 32 þúsund tonna framleiðslugetu Seiðaframleiðsla hefst í nóvember 2023, fyrsta slátrun 2025 Verkefnið skapar yfir 100 bein störf og fjölmörg óbein störf   Vestmannaeyjum 14.09.2023. Landeldisfyrirtækið LAXEY, áður Icelandic Land Farmed Salmon,                            í Vestmannaeyjum hefur lokið hlutafjáraukningu að andvirði 6 milljarða króna til íslenskra fjárfesta. LAXEY hefur hafið uppbyggingu á fiskeldisstöð […]

Steypa upp lífsíur fyrir seiðastöðina

Uppbyggingin hjá ILFS heldur áfram en þessa dagana er verið að steypa upp lífsíur (e. biofilters) fyrir RAS2 og RAS3. Frá þessu er greint í frétt á vef félagsins. „RAS (Recirculating Aquaculture System) kerfið í seiðastöðinni nýtir lífsíur til að hreinsa vatn stöðvarinnar fyrir endurnýtingu en úrgangur sem myndast í ferlinu er hreinsaður úr í fráveitukerfi stöðvarinnar […]

Fyrstu kerin að verða klár

Fyrstu kerin í seiðastöð félagsins Icelandic Land Farmed Salmon, eða ILFS, eru við það að verða klár. Þessu er greint frá í færslu á Facebook síðu félagsins. Framkvæmdir eru bæði á botni Friðarhafnar þar sem seiðastöðin mun rísa og austur á eyju í Viðlagafjöru. Þegar seiði í seiðastöðinni eru orðin að 100 grömmum verða þau […]

Rifjaplötur hífðar í seiðastöð

Rifjaplötur voru hífðar í seiðastöð í síðustu viku. Plöturnar eru gólfið á þriðju hæð seiðastöðvarinnar og koma frá Einingarverksmiðjunni í Hafnarfirði. Þetta segir í færslu á fréttavef ILFS. Til verksins var fenginn stærsti krani landsins frá JÁ Verk og ÁB Lyftingum. Hver plata er 22 metrar að lengd og vegur 26 tonn. (meira…)

Ný skýrsla um landeldi

Á heimsvísu hefur eldi á laxi aukist mikið á undanförnum áratugum. Laxeldi er nær eingöngu stundað í sjókvíum og er það víða umdeilt vegna umhverfisáhrifa. Í sumum löndum hefur hægt á vexti í framleiðslu vegna ýmissa umhverfisþátta og er stöðugt unnið að umhverfisvænni lausnum í laxeldi. Landeldi hefur verið kynnt sem möguleg lausn við helstu […]