Merki: Ingólfur Þórarinsson

Stormasamt í kringum Ingó Veðurguð

Í frétt á vefnum vísir.is er fjallað um sýknudóm Sindra Þórs Sigríðarsonar Hilmarssonar af stefnu Ingólfs Þórarinssonar tónlistarmanns. Telur lögmaður Ingólfs að um tímamótadóm...

Slegist um undirskriftir

Fréttavefurinn Eyjar.net flutti fyrstur fréttir af því að ritstjóri miðilsins hefði efnt til undirskriftalista gegn ákvörðun þjóðhátíðarnefndar að afbóka Ingólf Þórarinsson, Ingó Veðurguð, sem...

Umdeildur undirskriftalisti

Ritstjóri Eyjar.net og fyrrverandi formaður þjóðhátíðarnefndar, Tryggvi Már Sæmundsson, tilkynnti í gær á fréttavef sínum að hann efndi til undirskriftalista til stuðnings Ingó Veðurguð....

Undirskriftir fyrir Ingó

Ritstjóri vefmiðilsins Eyjar.net, Tryggvi Már Sæmundsson, hefur efnt til undirskriftasöfnunar vegna þeirrar ákvörðunar Þjóðhátíðarnefndar að afbóka Ingólf Þórarinsson, Ingó Veðurguð. Eins og fastagestum hátíðarinnar...

Ingó “frumflytur” Þjóðhátíðarlagið sitt

Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, mun gefast tækifæri til þess að "frumflytja" Þjóðhátíðarlagið sitt í Herjólfsdal þetta árið. Þetta kom fram í...

Risa Grease tónleikasýningin frumsýnd á Goslokahátíðinni

TWE Live kynnir með miklu stolti frumsýningu Grease tónleikasýningarinnar á Goslokahátíðinni í Vestmannaeyjum föstudagskvöldið 2. júlí í Íþróttahöllinni. Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Ingólfur Þórarinsson...

Eyjatónleikar færðir til 1. maí

Í ljósi aðstæðna hafa aðstandendur Eyjatónleikanna, sem fara áttu fram 23.janúar næstkomandi, ákveðið í samráði við Hörpu tónlistarhús, að færa tónleikana til laugardagskvöldsins 01.maí...

Brekkusöngurinn 2020 (myndband)

Þrátt fyrir að þjóðhátíð hafi verið frestað í ár, var ekki hægt að sleppa brekkusöngnum, enda fastur liður í hjörtum fjölmargra landsmanna. Brekkusöngurinn var...

Takk fyrir mig frumflutt (myndband)

Lagið Takk fyrir mig í flutningi Ingó Veður­guðs var frumflutt á FM957 í morgun. Lagið er  þjóð­há­tíðar­lagið í ár. Höfundar lags og texta eru...

Bikaróður Eyjamaður

Eyjafréttir greindu frá því í haust að von væri á lagi um Grétar Þór Eyþórsson eftir Ingólf Þórarinnson. Hér má sjá aftraksturinn, lagði verður...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X