Merki: Íþróttamiðstöðin

Breytt deiliskipulag Íþróttasvæðis við Hástein

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti þann 22. febrúar 2024 að auglýsa breytingu á deiliskipulag Íþróttasvæði við Hástein, skv. Skipulagslögum nr. 123/2010. Deiliskipulagið gerir ráð fyrir nýjum...

Skerpa á tóbaksbanni

Vestmannaeyjabær áréttar í tilkynningu í vikunni að öll tóbaksnotkun er bönnuð í og við húsnæði sveitarfélagsins. Sérstaklega vill Vestmannaeyjabær minna á bannið í og...

Byggjum upp með framtíðina að leiðarljósi

Síðastliðinn vetur, í framhaldi af tíðum leka í Íþróttamiðstöðinni, ritaði ég á fésbókarvegginn minn vangaveltur um framtíðarsýn varðandi Íþróttamiðstöðina. Mig langar aðeins að varpa...

Nýjasti Eyjamaðurinn er forstöðumaður

Nýverið var ráðinn nýr forstöðumaður hjá Íþróttamiðstöðinni, hann á ekki ættir að rekja til Vestmannaeyja en er í stórum vinahóp þar sem margir eiga sterkar...

Íþróttamiðstöðin lokar fyrr vegna árshátíðar

Tilkynning!!! Íþróttamiðstöðin lokar klukkan 15:00 Laugardaginn 12. mars vegna Árshátíð Vestmannaeyjarbæjar Kveðja Starfsfólk íþróttamiðstöðvarinnar

Covid smit á stofnunum bæjarins

Vestmannaeyingar hafa ekki farið varhluta af aukningu smita í Vestmannaeyjum undanfarið. Haustið var reyndar rólegt, en nú hefur Covid smitum fjölgað. Í fétt á...

Skemmdarverk unnin á botni sundlaugarinnar

Sundlaug Vestmannaeyja verður lokuð frá fimmtudeginum 18. til sunnudagsins 21. nóvember. Þá standa yfir viðgerðir vegna skemmda sem unnar voru á botni laugarinnar s.l....

Fjölmennasta bólusetningin í Vestmannaeyjum

Í dag verður stærsta bólusetningin hjá okkur til þessa. Hátt í 500 manns verða bólusett og Vestmannaeyjabær kemur til aðstoðar við undirbúning. Fer bólusetning...

Hressó áfram í Íþróttamiðstöðinni

Á fundi fjölskyld- og tómstundaráðs í gær var meðal annars farið yfir tilboð á leigu á líkamsræktarsal Íþróttamiðstöðvar. Alls bárust þrjú tilboð; GYM heilsa, bræðurnir...

Mikil gleði hér í morgunn

Sundlaug Vestmannaeyja opnaði klukkan sex í morgunn. Sundlaugunum landsins var lokað í annað sinn í heimsfaraldrinum þann 7. október, en samkvæmt nýjustu reglugerð heilbrigðisráðherra...

Sundlaugar opna og íþróttir heimilar

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið breytingar á sóttvarnaráðstöfunum sem taka gildi 10. desember næstkomandi. Varfærnar tilslakanir verða gerðar á reglugerð um takmarkanir á samkomum...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X