Merki: Íþróttamiðstöðin

Hressó áfram í Íþróttamiðstöðinni

Á fundi fjölskyld- og tómstundaráðs í gær var meðal annars farið yfir tilboð á leigu á líkamsræktarsal Íþróttamiðstöðvar. Alls bárust þrjú tilboð; GYM heilsa, bræðurnir...

Mikil gleði hér í morgunn

Sundlaug Vestmannaeyja opnaði klukkan sex í morgunn. Sundlaugunum landsins var lokað í annað sinn í heimsfaraldrinum þann 7. október, en samkvæmt nýjustu reglugerð heilbrigðisráðherra...

Sundlaugar opna og íþróttir heimilar

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið breytingar á sóttvarnaráðstöfunum sem taka gildi 10. desember næstkomandi. Varfærnar tilslakanir verða gerðar á reglugerð um takmarkanir á samkomum...

Auglýst verður leiga á líkamsræktarsalnum

Á fundi Fjölskyldu- og tómstundaráðs í vikunni var framhald af 4. máli 251. fundar fjölskyldu- og tómstundaráðs frá 29. september 2020. Þar óskaði Líkamsræktarstöðin...

Líkamsræktarstöðvar opnar með skilyrðum

Ákvæði nýrrar reglugerðar heilbrigðisráðherra um takmarkanir á samkomum sem heimilar opnun líkamsræktarstöðva að uppfylltum ströngum skilyrðum, byggist á því að jafnræðis og meðalhófs sé...

Starfsemi Íþróttamiðstöðvarinnar gengur vel þrátt fyrir Covid

Grétar þór Eyþórsson forstöðumaður Íþróttamiðstöðvarinnar mætir á fund Fjölskyldu- og tómstundaráðs og fór yfir starfsemi Íþróttamiðstöðvarinnar. Starfsemi Íþróttamiðstöðvarinnar gengur vel og hefur tekist ágætlega...

Lýsa yfir áhyggjum af ástandi íþróttahúsanna

Lagt var fram minnisblað um stöðu framkvæmda hjá Vestmannaeyjabæ á fundi bæjarráðs í gær. Töluverður fjöldi framkvæmda hefur átt sér stað undanfarna mánuði og...

Nýjasta blaðið

13.01.2020

01. tbl. | 48. árg.
Eldri blöð

Framundan

X