Heimaleikur á Hvolsvelli

KFS á leik í dag gegn Dalvík/Reyni. Leikurinn fer fram á Hvolsvelli og hefst kl. 12:00. (meira…)

KFS vann góðan útisigur

KFS fór á Blönduós í dag og vann góðan 1-2 útisigur á Kormáki/Hvöt. Mörk KFS skoruðu Eyþór Orri og Sigurnýjas Magnússon. KFS er nú í níunda sæti í 3. deildinni með 6 stig, 6 stigum frá toppliðinu, Dalvík/Reyni. (meira…)

Óðinn Sæbjörnsson tekur við KFS

KFS í samstarfi við ÍBV hafa ráðið Óðinn Sæbjörnsson sem þjálfara KFS. KFS leikur í 3. deild í sumar. Óðinn er 46 ára með UEFA A þjálfaragráðu og þjálfaði síðast hjá ÍBV við góðan orðstír. Sem leikmaður lék hann upp yngri flokka ÍBV og spilaði svo í 2. og 3. deild með KFS og þekkir […]

Gunnar Heiðar framlengir

Gunnar Heiðar Þorvaldsson hefur framlengt samning sinn sem þjálfari KFS. Gunnar hefur stýrt KFS undanfarin tvö ár. Fyrra árið fóru þeir upp úr 4. deildinni og í sumar endaði liðið í 6. sæti 3. deildar þrátt fyrir brösuga byrjun. Samstarf 2. flokks og KFS hefur gengið mjög vel og hefur það orðið til þess að ungir leikmenn […]

Lokahóf KFS

KFS frá Vestmannaeyjum hélt lokahóf sitt í gær þar sem flottu tímabili í 3. deild var fagnað. KFS endaði í 6. sæti með 34 stig eftir ótrúlegan lokakafla þar sem liðnu tókst að vinna 6 af síðustu 7 leikjunum. Þeir sem fengu verðlaun: Leikmaður ársins: Ásgeir Elíasson Markakóngur: Ásgeir Elíasson Efnilegastur: Elmar Erlingsson Mestu framfarir: Víðir […]

Húkkaraleikur á Hásteinsvelli

Stórleikur fer fram í dag þegar KFS fær KFG í heimsókn á Hásteinsvelli kl 18.00. Eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá félaginu er Hanni Harði er búinn að lofa mikilli veislu fyrir áhorfendur og ekki er hann þekktur fyrir að svíkja sín loforð. Búist er við um 11 gráðum og logni og því […]

Mjólkurbikarinn rúllar áfram

Bæði karlalið ÍBV og KFS verða í eldlínunni í dag þegar leikið verðu í Mjólkurbikarnum. ÍBV heimsækir ÍR í Breiðholti. ÍR situr í fjórðasæti 2. deildar. KFS tekur á móti Víkingi frá Ólafsvík á Hásteinsvelli. Víkingar sitja í 12 og neðsta sæti Lengjudeildar en KFS situr í sama sæti í 3. deild og því ljóst […]

KFS er þriðja söluhæsta félagið hjá Íslenskum getraunum

Vegna mikillar þátttöku íslenskra tippara og góðrar afkomu á árinu 2020 hefur stjórn Íslenskra getrauna ákveðið að úthluta 50,3 milljónum króna styrk til afreksdeilda í knattspyrnu, körfuknattleik og handknattleik. Enn fremur hefur verið ákveðið að úthluta 10 milljónum króna í aukaframlag til þeirra 60 félaga sem hafa selt mest og fengið flest áheit vegna sölu […]

Gunnar Heiðar áfram með KFS

Gunnar Heiðar Þorvaldsson hefur skrifað undir árs samning sem þjálfari KFS. Frumraun Gunnars gekk æði vel í sumar er hann stýrði KFS upp úr 4. deildinni og var mikil og góð stemning í liðinu. Framundan er tímabil í 3. deild og verður gaman að fylgjast með KFS deild ofar. Knattspyrnuráð ÍBV og stjórn KFS hafa […]

KFS komnir í 3. deild (myndband)

KFS tryggði sér í dag sæti í 3. deild með 0-1 sigri á Hamri á Grýluvelli í Hveragerði það var Hallgrímur Þórðarson sem skoraði sigurmarkið á 63. mínútu. Öflugt stuðningslið fylgdi KFS til lands og setti svip sinn á leikinn. Myndbönd frá fagnaðarlátunum má sjá hér að neðan. Við fengum Hjalta Kristjánsson guðföður félagsins til […]