1500 FRÆ

Meðmæli eru frækorn. Við erum að sá og fjárfesta til framtíðar. Við munum enn fremur uppskera eins og við sáum. Ef við sáum þeirri hegðun að frambjóðendur verði að vera þekkt andlit, með reynslu úr pólitík eða opinberri þjónustu – þá uppskerum við eftir því. Umsóknarkröfum ætti þá að breyta til samræmis hið snarasta sem […]
Auglýsing um kjörstað í Vestmannaeyjum

Kjörstaður í Vestmannaeyjum við sveitarstjórnarkosningar 14. maí 2022 verður í Barnaskólanum, inngangar eru um norður- og suðurdyr. Aðgengi fyrir fatlaða er um norðurdyr. Kjörfundur hefst kl. 9:00 árdegis og lýkur kl. 22:00 að kveldi sama dags. Bænum verður skipt þannig í tvær kjördeildir: Í 1. kjördeild kjósa þeir, sem skráðir voru með lögheimili 6. apríl […]
Óbreytt niðurstaða eftir endurtalningu

Fjórir flokkar óskuðu eftir því að atkvæði í Suðurkjördæmi yrðu talin aftur, Sjálfstæðisflokkur, Píratar, Sósíalistaflokkur og VG. Talningin fór fram í gærkvöldi. Engar vísbendingar voru uppi um villu í talningu. Aðeins sjö atkvæðum munaði á fulltrúum Vinstri grænna og Miðflokksins í kjördæminu. Vinstri græn náðu engum kjördæmakjörnum fulltrúa inn í kjördæminu. Endurtalningu atkvæða í Suðurkjördæmi […]
Kjörstaður

Kjörstaður í Vestmannaeyjum við alþingiskosningar í dag laugardaginn 25. september 2021 er í Barnaskólanum, inngangar eru um norður- og suðurdyr. Aðgengi fyrir fatlaða er um norðurdyr. Kjörfundur hífst núna kl. 9:00 árdegis og lýkur kl. 22:00 að kveldi. Bænum verður skipt þannig í tvær kjördeildir: Í 1. kjördeild kjósa þeir, sem skráðir voru með lögheimili […]
Eitt hundrað kosið utan kjörfundar

Í dag klukkan 11:00 höfðu 100 manns kosið utan kjörfundar hjá embætti sýslumanns í Vestmannaeyjum frá því að atkvæðagreiðslan hófst þann 13. ágúst sl. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram á skrifstofu sýslumanns við Heiðarveg 15. Opið er alla virka daga, klukkan 09:15-15:00 mánudaga til fimmtudaga og föstudaga klukkan 09:15-14:00. Kosið verður á Hraunbúðum á morgun 15. september […]
Forval hjá VG í Suðurkjördæmi

Kjördæmisráð Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í Suðurkjördæmi ákvað á fundi sínum í gærkvöld að efna til forvals fyrir Alþingiskosningarnar í september á næsta ári. Efnt var til atkvæðagreiðslu um málið og var mikill meirihluti fundarmanna fylgjandi þeirri leið að hafa forval en ekki uppstillingu á framboðslistann. Nú þegar hafa nokkrir lýst vilja sínum til að […]
Kjörsókn talsvert lægri en fyrir fjórum árum

Guðni Th. Jóhannesson var endurkjörinn forseti Íslands í gær með 92,2% atkvæða. Alls voru 3.106 á kjörskrá í Vestmannaeyjum fyrir forsetakosningar 27. júní, 2.059 greiddu atkvæði eða 66,3%. Síðast þegar kostið var til forseta árið 2016 var kjörsókn 75,3%. Kjörsókni í Eyjum var 64,5% árið 2012. (meira…)
Svipuð þátttaka og fyrir fjórum árum

Forsetakosningar fara fram 27. Júní næstkomandi. Kjörstaður í Vestmannaeyjum verður í Akóges, Hilmisgötu 15 og hefst kjörfundur kl. 9.00 og lýkur kl. 22.00. Þátttaka í utankjörfundaratkvæðagreiðslu er með svipuðum hætti og fyrir fjórum árum en heildarfjöldi greiddra utankjörfundaratkvæða hjá sýslumanninum í Vestmannaeyjum er nú 247, þar af eru 24 aðsend. Í síðustu forsetakosningum greiddu alls […]