Merki: kosningar

Óbreytt niðurstaða eftir endurtalningu

Fjórir flokkar óskuðu eftir því að atkvæði í Suðurkjördæmi yrðu talin aftur, Sjálf­stæð­is­flokk­ur, Pír­at­ar, Sós­í­al­ist­a­flokk­ur og VG. Talningin fór fram í gærkvöldi. Engar vísbendingar...

Kjörstaður

Kjörstaður í Vestmannaeyjum við alþingiskosningar í dag laugardaginn 25. september 2021 er í Barnaskólanum, inngangar eru um norður- og suðurdyr. Aðgengi fyrir fatlaða er...

Eitt hundrað kosið utan kjörfundar

Í dag klukkan 11:00 höfðu 100 manns kosið utan kjörfundar hjá embætti sýslumanns í Vestmannaeyjum frá því að atkvæðagreiðslan hófst þann 13. ágúst sl. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla...

For­val hjá VG í Suður­kjör­dæmi

Kjördæmisráð Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í Suðurkjördæmi ákvað á fundi sínum í gærkvöld að efna til forvals fyrir Alþingiskosningarnar í september á næsta ári. Efnt...

Kjörsókn talsvert lægri en fyrir fjórum árum

Guðni Th. Jó­hann­es­son var end­ur­kjör­inn for­seti Íslands í gær með 92,2% at­kvæða. Alls voru 3.106 á kjörskrá í Vestmannaeyjum fyrir forsetakosningar 27. júní, 2.059...

Svipuð þátttaka og fyrir fjórum árum

Forsetakosningar fara fram 27. Júní næstkomandi. Kjörstaður í Vestmannaeyjum verður í Akóges, Hilmisgötu 15 og hefst kjörfundur kl. 9.00 og lýkur kl. 22.00. Þátttaka í...

Nýjasta blaðið

21.10.2021

19. tbl. | 48. árg.
Eldri blöð

Framundan

X