Merki: Krabbavörn

Styðjum Kótilettukvöldið, Krabbavörn og Líkn.

Á kótilettukvöldinu á morgun fimmtudag, 26. október verð ég með bók mína, Lífsaga Didda Frissa til sölu í Höllinni. Bókin verður árituð og 2.000...

Upplifum, njótum, verum til

Styrktarkvöld Krabbavarnar í Vestmannaeyjum var haldið þann 6. október sl. Styrktarkvöld eru orðin árlegur viðburður þar sem stjórn félagsins og sjálfboðaliðar koma að skipulagi....

Afhentu milljón til góðgerðarmála

Nú síðdegis afhentu forsvarsmenn Geisla tveimur góðgerðafélögum myndarlega gjöf í tilefni af 50 ára afmælis fyrirtækisins á dögunum. Félögin tvö sem nutu góðs af...

Glæsilegt styrktarkvöld Krabbavarnar

Fjölmennt var á styrktarkvöldi Krabbavarnar í Vestmannaeyjum sem fram fór í Höllinni í gærkvöldi. Kvöldið byrjaði á gómsætum ítölskum platta frá Einsa Kalda. Góð...

Bleikt boð í Höllinni á morgunn

Við minnum alla á Bleika boðið sem haldið verður í Höllinni til styrktar Krabbavarnar í Vestmannaeyjum á morgunn föstudaginn 6. október. Bleika boðið er fyrir...

Bleikt boð fyrir alla

Bleikt Boð fyrir alla, konur jafnt sem kalla í Höllinni þann 6. oktober. Húsið opnar kl. 19:00 en viðburðinn byrjar stundvíslega 19:30. Í boði verður...

Minningarmótið Úlli open 2023 styður Krabbbavörn í Eyjum

Úlli open er minningargolfmót um Gunnlaug Úlfar Gunnlaugsson, Úlla píparar, sem lést langt fyrir aldur fram þann 22.september 2019. Mótið var fyrst haldið í...

Allur ágóði af miðasölu rennur til Krabbavarnar

KFS leikur gegn Hvíta Riddaranum í húkkaraleik nk. fimmtudag 3. ágúst á Íslandsmóti 3. deildar karla í knattspyrnu. Leikurinn hefst klukkan 18:00 á Týsvelli. Lið...

Glæsilegir tónleikar í kvöld

Í kvöld fara fram tónleikar í Höllinni til styrktar Krabbavarnar í Vestmannaeyjum. Húsið opnar 19:30 en tónleikarnir hefjast klukkan 20:00. Meðal þeirra sem koma...

Bleik messa á sunnudag

Krabbavarnarkonur mæta í heimsókn í Landakirkju í bleikri messu á sunnudag, 24. október kl 14:00. Kolbrún Anna Rúnarsdóttir og Kristín Valtýsdóttir segja frá starfi...

Hátt í 700 þúsund krónur söfnuðust á sýningunni hjá Rikka

Ríkharður Zoëga Stefánsson, eða Rikki eins og hann er kallaður, hélt málverkasýninguna „Flottir tengdasynir og úteyjar“ um sjómannadagshelgina. Fjölmenni mætti á sýninguna sem hafði...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X