Merki: Lúðrasveit Vestmannaeyja

Tónleikar á laugardag í Safnaðarheimilinu

Lúðrasveit Vestmannaeyja og Lúðrasveit Reykjavíkur ætla að bjóða til tónleika í Safnaðarheimilinu laugardaginn 16.mars kl.16.00. Um er að ræða snarpa tónleika þar sem efnisskráin verður...

Hausttónleikar Lúðrasveit Vestmannaeyja

Árlegir hausttónleikar Lúðrasveitar Vestmannaeyja fara fram í Hvítasunnukirkjunni laugardaginn 11.nóvember kl.16:00. Allt verður þar með hefðbundnu sniði hvað varðar efnistök og framkvæmd. Á efnisskránni...

Stórtónleikar LV stóðu undir nafni

Stórtónleikar Lúðrasveitar Vestmannaeyja ásamt fjölda annarra flytjenda í Íþróttamiðstöðinni í gærkvöld, föstudaginn 7. júlí, stóðu sannarlega undir nafni. Auk lúðrasveitarinnar komu þar fram frábærir söngvarar...

Sveitaball í kvöld!

Jarl Sigurgeirsson hefur mörg járn í eldinum þessa dagana en hann og lúðrasveit hans halda stórtónleika í kvöld í tilefni 50 ára goslokaafmælis. Um...

Áhugaverðir tónleikar í Kviku

Á morgun þriðjudaginn 24. apríl kl.18:00 verða tónleikar í Kviku.Á tónleikunum koma fram Skólalúðrasveit Vestmannaeyja eldri deild, ásamt skólahljómsveit Tónlistarskólans í Vágum Færeyjum sem...

Fjölmenni þegar kveikt var á jólatrénu á Stakkó – Myndir

Það var glatt á Hjalla þegar kveikt var á Jóatrénu á Stakkagerðistúni í gær. Veðrið lék við nærstadda á meðan Lúðrasveit Vestmannaeyja lék létt...

Heiðra minningu fallinna félaga á hausttónleikum

Lúðrasveit Vestmannaeyja heldur sína árlegu hausttónleika nk. laugardag kl.16. í Hvítasunnukirkjunni. Mikið er venjulega lagt upp úr þessum tónleikum og eru þeir jafnan hápunkturinn á...

Minningargrein: Stefán Sigurjónsson

Stefán Sigurjónsson skósmiður, skólastjóri og stjórnandi Lúðrasveitar Vestmannaeyja lést þann 1. október sl. Stebbi skó flutti til Vestmannaeyja fljótlega eftir gos og óðara gekk hann...

Þriðji dagur í Safnahelgi – laugardagur.

Safnahelgi í Vestmannaeyjum er nú komin inn á helgina og verður hér rakið það helsta sem í boði er á fyrri deginum, laugardegi. Dagurinn hefst...

Lúðrasveitartónleikar í Hvítasunnukirkjunni á laugardag

Árlegir tónleikar Lúðrasveitar Vestmannaeyja fara fram í Hvítasunnukirkjunni við Vestmannabraut næstkomandi laugardag 6.nóvember kl.16:00 og eru þeir hluti af metnaðarfullri dagskrá Safnahelgar. Tónleikarnir eru...

Fjölmenni í göngumessu (myndir)

Góð mæting var í göngumessu í gær sem séra Guðmundur Örn Jónsson leiddi. Lagt var upp frá Landakirkju og þaðan gengið upp að krossinum...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X